Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Side 81

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Side 81
ALMANAK 1916 7 Þeim hjónum búnaðist vei, þrátt fyrir þó að þau hefðu stóra fjölskyidu er tímar liðu. Jón Þórarinsson var mað- ur duglegur með afburðum og búhöldur hinn bezti; hann var talinn karlmenni hið mesta þar í Þingeyjarsýslu, og eru margar sögur þar um. Einnig var hann smiður góður og bókbindari. Þau Jón og Þuríður eignuðust 8 börn. Af þeim lifa sex, öll hér vestan hafs: Mrs. G. Guðmundsson, gift Guð- mundi Guðmundssyni, bónda nálægt Mountain, N. Dak.; Þóra, skólakennari að Climax P. O., Sask.; Þórarinn, bóndi að Amelia P. O., Sask. Hann er giftur Þorbjörgu Gísladóttur Johnson. Sveinn og Magnús að Amelia, báð- ir ógiftir, og Metúsalem, smiður í Winnipeg, giftur Sigríði Ivatrínu Sigurrós dóttur Andrésar Davíðssonar. Árið 1888 tók Jón Þorarinsson veiki þá sem leiddi hann til bana. Leitaði hann sér lækningar heima á ætt- jörðinni, en er það dugði ekki, fór hann til Skotlands og var þar um tíma. En alt árangurslaust; hann dó í Apríl 1891. Lesarinn getur ímyndað sér ástæður ekkjunnar. Efn- in voru nær því til þurðar gengin í þessum iangvarandi sjúkdómi mannsins hennar. Hún sá engan möguleika að koma börnunum á framfæri án þess að þiggja styrk, án þess að verða hjálparþurfi. En það var henni um megn að hugsa um. Hún afréði því að leita vestur um haf, þar sem hún átti bróður og systur á lífi. 22. júní sama ár fór Þuríður frá Húsavik með 5 börnin, hið elzta á 13. ári en liið yngsta á 2. ári, ásamt með allmörgum vesturförum. Magnús næstur því yngsta, varð eftir hjá óðalsbónda Sigurjóni Jóliannessyni á Laxamýri, sem sýndi það drenglyndi að taka liann til fósturs. Sannorður maður hefir sagt, að á leiðinni vestur yfir liafið, hafi vesturfararnir verið afar óánægðir. Alla vant- aði eitthvað og allir fóru þeir til vesturfarastjórans, Sveins Brynjólfssonar, sem þeim fanst að bæta ætti úr öllum þeirra þörfum, sem hann gerði eftir megni. Varð honum þá eitt sinn reikað inn í svefnklefa nokkurn. Tvær ferðakistur voru á gólfinu og tvö rúm. í öðru var ekkja með börnin sín fimm. Fjögur þeirra hjúfruðu sig
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.