Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Side 82

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Side 82
74 ÓLAFUR s. thorgeirsson: að móðirinni en í fanginu hafði hún drenginn yngsta á öðru ári. Honum varð þá að orði: “Þuríður Sveinsdóttir, hvernig stendur á því, að þig eina vantar aidrei neitt?” Konan leit upp og úr augunum skein viðkvæmni. Hún horfði yfir barnahópinn sinn og síðan aftur á vegt- urfarastjórann, en augun voru þá full af tárum. “Nei, mig vantar ekkert,” var svarið. Hún ein hafði ekki ástæðu til að kvarta. Ferðin gekk vel og var viðstöðulaust haldið til Long Pine í Nebraska ríkinu. Land var þá sem óðast að byggjast 1 Nebraska, og mátti ná í heimilisréttarland nálægt þorpinu LongPine, en ekki sá Luríður sér fært að geira ])aö þó að Þórvör systir hennar og Jón Halldórsson, sem bjuggu þar skamt frá, mundu hafa lijáipað henni eftir föngum. Tóku þau hjón á móti þeim með opnum örmum og voru þau þar öll um tíma. Svo settist Þuríður að í þorpinu og vann fyrir sér og börnunum með því að draga á þvott fyrir hótelið þar, Tóku nú elztu börnin að hjálpa lignni er þau eltust og lærðu málið. í Long Pine dvaldi Þuríður 5 ár eða þangað til 1896 að hún flutti til Mountain, N.-Dak., þar bjó Sigurjón Sveinsson bróðir hennar. Þau systkin höfðu ekki sézt frá því þau voru unglingar heima á ættjörðinni og þektu ekki livort annað. Að Mountain var liún 2 ár. Árið 1898 tóku þau syst- kin, Sigurjón og Þuríður upp héimilisréttarlönd þar ná- lægt, sem nú er þorpið Municli, N.-Dak. Það var um 30 mílur frá járnbraut, og fluttu þangað vestur á löndin um vorið. 1. júií 1899 giftist Þuríður 1 annað sinn, Indriða Sig- urðssyni. Þau bjuggu nálægt Munich, N.-Dak., í 5 ár eða til 1903, er þau keyptu gott liús í bænum Edinburg, N.D. Þar voru þau í 7 ár. Þeim Indriða og Þuríði varð ekki barna auðið. Árið 1910 tók Indriði Sigurðsson ásamt með stjúpson- um sínum upp heimilisréttarland nálægt þar sem nú er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.