Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Síða 83

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Síða 83
ALM'VNNK 1916 75 Amelia P. O., Sask. Hann flutti svo lvangaS út hið sama ár, en Þuríður kom þangað í Maí 1911. Indriði og Þuríður reistu bú þar vestur frá og lánaðist vel, enda var Indriði heitinn framúrskarandi hirðumaður með alt, sem að húskap iaut; en á því varð skjótur endir. Pann 23. Október 1912 varð Indriði Sigurðsson þráð- kvaddur að heimili sínu; hann sýndist vera alfrískur áður, en þennan dag kvartaði hann um lasleik er hann kom til miðdagsverðar. Hallaði hann sér út af í stói og var örendur; banamein hans var hjartabilun. Líkið var flutt til Mountain N.-Dak., og jarðað þar hinn 31. Okt. 1912 Alt frá þeim tíma, að Indriði heitinn dó, fann Þuríður til sjúkdóms þess, er leiddi liana til bana. Hún lá 8 mánuði rúmföst og tók mikið út með köflum, en veikindi sín bar hún með einstakri stillingu og fylgdist vel með því er gerðist í kringum hana, alt til hinnar síðustu stundar. Ekki vissi hún hvaða sjúkdómur það var, sem gekk að henni, en hana hafði dreymt, að hún ætti bráð- lega að skilja við—og hún bjó sig undir skilnaðinn. Aftur og aftur kvaddi hún börnin sín, sem liún hafði hjá sér, en hin kvaddi hún í huganum;—hún unni þeim öllum svo lieitt, og fyrir þau hafði hún lifað, og á sinni löngu æfileið hafði hún jafnan verið reiðibúin að láta alt í sölurnar, líf, heilsu og eignir, til ])ess að þeim gæti liðið vel. Hún dó, eins og áður er sagt, 17 Marz. Líkið var flutt til Mountain, N.-Dak., og jarðað þar 25. sama mánaðar. Húskveðja var haldin að heimili dóttur hinn- ar látnu Mrs. G. Guðmundsson, og töluðu þeir prestarnir Priðrik J. Bergmann og Kristinn K. ólafsson. Sömu- leiðis héldu þeir báðir ræður í kirkjunni, en séra K. Ólafs- son kastaði á rekunum, en séra E. J. Bergmann talaði orð- in síðustu yfir gröfinni. Þuríður heitin var góð eiginkona og elskuleg móðir. Hún var ræðin og skemtileg hversdagslega, og ættfróð með afbrigðum. Vinum sínum var hún holl—sagði þeim sannleikann, þó beiskur væri hann stundum. örlát var hún um hóf fram, að mörgum þótti, og mörgum virtist hún vera betur fallin til að hjúkra og liðsinna en að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.