Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Side 85

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Side 85
ALMANAK 1916 77 SÍMON SÍMONARSON Hann er einn þeirra manna í hópi Vestur-íslendinga, sem þess vert að Almanakið geti. Hann er nú orðinn maður liníginn að aldri og hefir dvalið liin síðari ár hér í Winnipeg, síðan hann brá búi vestur í Argyle. Hann er fæddur 13. dos. 1839 að Breiðstöðum í Gönguskörðum í Skagafjarðarsýslu. Kona lians er Valdís Guðmundsdótt ir, fædd 3. október 1834 að Krossum í Staðarsveit í Snæ- fellsnessýslu. Hegar er lnin var liálfs árs gömul misti hún föður sinn og fór frá móður sinni til sóknarprestsins og sá hana aldrei upp frá því; ólst hún upp með honum að Helgafelii. Vaidís er móðir dr. Valtýs Guðmundssonar í Kaupmannaliöfn, sem lengi hefir verið einn liinna nafn- kunnustu íslendinga, fæddur 11. marz 1860. Þau Símon og Valdís voru saman gefin í hjónaband á Höskuldsstöðum í HúnaA'atnsýslu af síra Páli Jónssyni. Voru þau fyrst til heimilis að Svangrund í Iiúnavatnssýslu eitt ár og annað að Kambakoti í sömu sveit. Þaðan fluttust þau norður í Skagafjörð að Instalandi á Reykjaströnd og voru þar átta ár. Eftir það voru þau eitt ár á Eagranesi með síra Magnúsi Thoriacius og annað ár að Heiði með Stefáni, föður Stefáns Stefánssonar, kennara. Þá byrjuðu þau bú- skap í Heiðarseli og voru þar í þrjú ár. Hjóðhátíðarárið 1874 fluttust þau til Ameríku með þeim þrjú hundruð manns, sem það ár fór með eimskipinu Sankti Patreki beinleiðis til Quebee. Eitt ár staðnæmdust þau austur í Ontario-fylki. En þaðan fluttust þau til Nýja íslands. Komu þangað fyrsta vetrardag 1875. Staðnæmdust þau fyrst á Gimli og námu land í Víðinesbygð nálægt Ivjalvík. Þar bjuggu þau hálft sjötta ár. Vorið 1881 flutt- ust þau til Winnipeg og voru þar eitt ár. Næsta ár 1882 fluttust þau til Argyle og námu land, beint suður af Brú. 3>ar bjuggu þau laglegu búi í tuttugu ár. Árið 1902 komu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.