Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Side 87

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Side 87
ALMAXAK 1916 79 liau aftur til Winnipeg og liafa verið hér nú í síðustu ])rettán ár. Höfðu lrau eignast tvær bújarðir í Argyle, sein seidust fyrir 5000 dollara. Af ])eim efnum iiafa þau lifað, án þess að láta tii þurðar ganga, og þó gefið mörg- um þurfaling og verið sústyrkjandi hvert gott máiefni, sem drepið hefir að dyrum. Þeim hjónum Símoni og Valdísi varð fimm barna auðið, hafa mist þrjú, en tvö eru á lífi: Guðmundur Símonarson, sem lengi hefir búið í Argyle og á þar stórar jarðir, en nú er fluttur hingað til Winnipeg og er einn af starfsmönnum stjórnarinnar, er sonur þeirra. Og Guðrún, kona Jósefs Skaftasonar, sem um nokkur ár hefir gegnt störfum fyrir fylkis- stjórnina hér, er dóttir þeirra, hin ágætasta kona að allra dómi sem þekkja. Eru þau Símon og Valdís nú alflutt til þeirra, og munu bæði dóttir og tengdasonur samvaiin í að gera þeim eilidagana sem ánægjulegasta. Ellefta október í haust liéldu ])au Guðmundur og frú Guðrún Skaftason, gullbrúðkaup foreldra sinna á hinu prýðilega lieimili Guðmundar og höfðu margt manna í boði. Skáld- in Sigurður J. Jóhannesson og Kristinn Stefánsson ortu þeim fögur kvæði. Og skeyti kom frá dr. Valtý í Ivaup- mannahöfn og vestan af Tvyrrahafsströnd frá Kristjönu, konu Erlends Gíslasonar, sem er dóttir frú Valdísar, og manni hennar, er fluttu gullbrúðkaupslijónunum ham- ingju-óskir. Iiafa þau hjón eigi verið síður heppin með tengdabörn sín en börn. Kona Guðmundar, Guðrún Jónsdóttir, er merkiskona hin mesta og liin ágætasta húsfreyja; enda var alt hvað öðru samboðið á heimili liennar við þetta tækifæri, hfbýlaprýðin, rausnin, og smekkvísin. Símon Símonarson ihefir ekki liaft hátt um sig um dagana og ekki verið eiginlega við nein stórvirki riðinn. Hann er manna kyrrlátastur í tali og umgengni. En þeim sem honum kynnast, verður brátt ljóst, að hann á í farí sínu ýmsa kosti, sem til mestrar prýði þykja íslenzkum manni, en langmest virðist vera til af, nú um þessar mundir að minsta kosti, með bændastéttinni. Hann hef- ir verið þrekinn á velli og þrekinn í lund, raungóður og vinfastur. Hann liefir verið maður fyrirtaks orðvar og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.