Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Blaðsíða 95
M A NNA L Á T.
9 Maí 1914: Jóhannes Magnusson að heimili dóttur \
sinnar, Mrs. W. Hiilman í Mouse RiveKbygð (fæddur
að Hóli í Tungusveit í Skagafirði), 80 ára.
13. Júlí 1914: Sigríður ri'ímann, kona Lárusar Frímanns
bónda í Mouse Biver-bygð og lengi bjó við Akra, N.-
Dakota. (fædd í Kolviðarnesi í Hnappadalss.) 80 ára.
18. Ágúst 1914: Ingibjörg Sveinsdóttir, til heimilis hjá
syni sínum Sveini Sigurðssyni í Winnipeg. Ekkja
Sigurðar Guðmundssonai', bæði ættuð úr Skagafirði;
1. Sept. 1914: Sigríður Magmisdóttir, kona Jóns Sigurðs-
sonai' í Mouse River-bygð (frá Einnstöðum í Eyða-
|)inghá; 70 ára.
31. Okt. 1914: Jón Filippusson, bóndi íMouse River-bygð
í N.-Dak., ættaður úr Fljótum í Skagafirði. Fluttist
frá Enni á Höfðaströnd 1883; 77 ára,
21. Nóv. 1914: Böðvar Ólafsson til heimilis í Gladstone,
Man. Var hann sonur Ólafs Jónssonai' á Sveinstöð-
um í Húnavatnssýslu. Ekkja Böðvars heitir Ragn-
hildur Þói'oddsdóttir; eiga 6 börn; 62 ára.
10. Des. 1914: Brynjólfur Gunnlaugsson, bóndi í Argyle-
bygð; ekkja hans er Iialldóra Sigvaldadóttir (úr
Þingeyjarsýslu); 67 ára gamall.
15. Des. 1914: Guðrún Hallgrímsdóttir, gift enskum
manni f Dauphin, búa foreldrar hennar á Big Point,
Man., (úr Mýrasýslu) ; 30 ára.
19. Hjálmar, sonur Kristins Gunnarssonar og Margrétar
konu lians í West-Duluth; 26 ára.
20. Des. 1914: Stefán Benediktsson til heimilis við íslend-
ingafljót í N.-fslandi (frá Bakka í Borgarfirði í N,-
Múlasýslu; fluttust hingað 1886); 80 ára.
21. Des. 1914: Skapti Brynjólfur Brynjólfsson í Winni- .
peg; 54 ára.
23. Margrét Vigfúsdóttir, kona Bjarna Sveinssonar í
Blaine, Waish., (ættuð úr Vestmannaeyjum; 64 ára.
24. Des. 1914: Aðalbjörg Friðfinnsdóttir, til heimiiis hjá
syni sínum Jóseph Johnson í Winnipeg, ekkja Jóns
Jónssonar er lengi bjó á Rjúpnafelli í Vopnafirði;
26. Des. 1914: Pétur Björnsson á Gimli; heitir ekkja hans
Margrét Björnsdóttir. Fluttu fiá Rýp í Skagafirði
1883. 70 ára.
JANÚAR 1915.
1. Bjarni Bjarnason í Seattle, Wash., (ættaður frá
Kirkjulandi í Rangárvallasýslu); 59 ára.
8. Guðni Árnason í Selkirk, (frá Arnarstapa í Mýra-
sýslu); 75 ára.
15. Guðbjörg Jóhannesdóttir, kona Þorláks Björnssonai'
í New Jersey, )ættuð úr Þistilfirði); 52 ára.
14. Friðný Friðriksdóttir í Winnipeg. ekkja Sigurðar
Steinssonar er lengi bjó á Harðbak á Melrakkasléttu;