Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Page 95

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Page 95
M A NNA L Á T. 9 Maí 1914: Jóhannes Magnusson að heimili dóttur \ sinnar, Mrs. W. Hiilman í Mouse RiveKbygð (fæddur að Hóli í Tungusveit í Skagafirði), 80 ára. 13. Júlí 1914: Sigríður ri'ímann, kona Lárusar Frímanns bónda í Mouse Biver-bygð og lengi bjó við Akra, N.- Dakota. (fædd í Kolviðarnesi í Hnappadalss.) 80 ára. 18. Ágúst 1914: Ingibjörg Sveinsdóttir, til heimilis hjá syni sínum Sveini Sigurðssyni í Winnipeg. Ekkja Sigurðar Guðmundssonai', bæði ættuð úr Skagafirði; 1. Sept. 1914: Sigríður Magmisdóttir, kona Jóns Sigurðs- sonai' í Mouse River-bygð (frá Einnstöðum í Eyða- |)inghá; 70 ára. 31. Okt. 1914: Jón Filippusson, bóndi íMouse River-bygð í N.-Dak., ættaður úr Fljótum í Skagafirði. Fluttist frá Enni á Höfðaströnd 1883; 77 ára, 21. Nóv. 1914: Böðvar Ólafsson til heimilis í Gladstone, Man. Var hann sonur Ólafs Jónssonai' á Sveinstöð- um í Húnavatnssýslu. Ekkja Böðvars heitir Ragn- hildur Þói'oddsdóttir; eiga 6 börn; 62 ára. 10. Des. 1914: Brynjólfur Gunnlaugsson, bóndi í Argyle- bygð; ekkja hans er Iialldóra Sigvaldadóttir (úr Þingeyjarsýslu); 67 ára gamall. 15. Des. 1914: Guðrún Hallgrímsdóttir, gift enskum manni f Dauphin, búa foreldrar hennar á Big Point, Man., (úr Mýrasýslu) ; 30 ára. 19. Hjálmar, sonur Kristins Gunnarssonar og Margrétar konu lians í West-Duluth; 26 ára. 20. Des. 1914: Stefán Benediktsson til heimilis við íslend- ingafljót í N.-fslandi (frá Bakka í Borgarfirði í N,- Múlasýslu; fluttust hingað 1886); 80 ára. 21. Des. 1914: Skapti Brynjólfur Brynjólfsson í Winni- . peg; 54 ára. 23. Margrét Vigfúsdóttir, kona Bjarna Sveinssonar í Blaine, Waish., (ættuð úr Vestmannaeyjum; 64 ára. 24. Des. 1914: Aðalbjörg Friðfinnsdóttir, til heimiiis hjá syni sínum Jóseph Johnson í Winnipeg, ekkja Jóns Jónssonar er lengi bjó á Rjúpnafelli í Vopnafirði; 26. Des. 1914: Pétur Björnsson á Gimli; heitir ekkja hans Margrét Björnsdóttir. Fluttu fiá Rýp í Skagafirði 1883. 70 ára. JANÚAR 1915. 1. Bjarni Bjarnason í Seattle, Wash., (ættaður frá Kirkjulandi í Rangárvallasýslu); 59 ára. 8. Guðni Árnason í Selkirk, (frá Arnarstapa í Mýra- sýslu); 75 ára. 15. Guðbjörg Jóhannesdóttir, kona Þorláks Björnssonai' í New Jersey, )ættuð úr Þistilfirði); 52 ára. 14. Friðný Friðriksdóttir í Winnipeg. ekkja Sigurðar Steinssonar er lengi bjó á Harðbak á Melrakkasléttu;
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.