Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Blaðsíða 99

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Blaðsíða 99
ALMANAK 1916 91 30. Elíntoorg Guðlaugsdóttir, kona Jóhannesar Helgason- ar Beigen í Seattle, Wash.: 35 ára. í Júní: Sveinn Sveinsson á Point Roberts, Wash., (úr Skagafirði); um fertugt. JÚLÍ 1915. 5. Kristján Jónasson í Red Deer, Alta., (fæddur á Knarranesi á Mýrum); 44 ára. 8. Jón Jónsson, járnsmiður i Winnipeg, ættaður úr Mýrasýslu, heitir ekkja hans Sigurbjörg Steingríms- dóttir, ættuð úr Miðfirði í Húnavatnssýslu; 80 ára gamai 1 14. Anna Hjálmarsdóttir, kona Péturs Vigfússonar bónda við Oak View, Man., (af Seyðisfirði). 14. Sæun Þorsteinsdóttir, lijá syni sínum, Þorsteini kaup- manni við Brown-pósthús í Manitoba. Ekkja Jóns Gíslasonar frá Elatatungu í Skagafirði: fluttu hingað vestur 1883. 73 ára. 17. Jón Vigfússon Dalmann í Winnipeg, (úr Fl.jótsdal ættaður); 65 ára. 20. Guðlín, dóttir Hreins Goodman í Pine Valley; 24 ára. 25. Guðbrandur, sonur Árna Árnasonar, bónda í Chureh- bridge, Sask.; 29 ára. 25. Friðfinnur Þoi'kelsson, bóndi við Wild Oak, Man. ættaður úr Þingeyjarsýslu, heitir ekkja lians Þúríður Jónasdóttir, ættuð úr Eyjafirði: 72 ára gamall. I Júlí: Kolþerna Jóhannesdóttir, kona Þorsteins Dal- sted, við Svold-pósthús í N.-Dakota: 24 ára. ÁGÚST 1915 21. Aðalbjörg Þorkelsdóttir, ekkja Jóns Sigurðssonar (af Langanesströndum, d. 1893: fluttu þaðan hingað 1883 83 ára. 25. Bessi Tómasson í Mikley, (frá Grímstöðum í Þistil- firði) ; 78 ára. 31. Sigurhlíf Jónasdóttir, kona Jóns Skagfjörð bónda í Swan River-bygð í Manitoba; 27 ára. í Ágúst: Árni Au-stmann, sonur ólafs Austmanns, bónda við Spy Hill, Sask., ungur maður. SEPTEMBER 1915. 2. Jakobína Sigurbjörnsdóttir, kona Magnúsar Magnús- sonar í Selkirk; 36 ára. 4. Pálmi Einarson, ungur maður í Winnipeg. 5. Sigurleif Pétursdóttir til lieimilis í Winni-peg, okkja Erlends Erlondssonar, kafteins frá Streiti í Breiðdal; 76 ára gömul. 6. Þorbergur Arinbjörn Þorvarðsson í Winnipeg, fædd- ur á Leikskálum í Dalasýslu); 27 ára. 11.- ólafur Loptson, til heimilis hjá bróður sínum, Svein- birni í Churclibridge; 52 ára.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.