Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Side 99
ALMANAK 1916
91
30. Elíntoorg Guðlaugsdóttir, kona Jóhannesar Helgason-
ar Beigen í Seattle, Wash.: 35 ára.
í Júní: Sveinn Sveinsson á Point Roberts, Wash., (úr
Skagafirði); um fertugt.
JÚLÍ 1915.
5. Kristján Jónasson í Red Deer, Alta., (fæddur á
Knarranesi á Mýrum); 44 ára.
8. Jón Jónsson, járnsmiður i Winnipeg, ættaður úr
Mýrasýslu, heitir ekkja hans Sigurbjörg Steingríms-
dóttir, ættuð úr Miðfirði í Húnavatnssýslu; 80 ára
gamai 1
14. Anna Hjálmarsdóttir, kona Péturs Vigfússonar bónda
við Oak View, Man., (af Seyðisfirði).
14. Sæun Þorsteinsdóttir, lijá syni sínum, Þorsteini kaup-
manni við Brown-pósthús í Manitoba. Ekkja Jóns
Gíslasonar frá Elatatungu í Skagafirði: fluttu hingað
vestur 1883. 73 ára.
17. Jón Vigfússon Dalmann í Winnipeg, (úr Fl.jótsdal
ættaður); 65 ára.
20. Guðlín, dóttir Hreins Goodman í Pine Valley; 24 ára.
25. Guðbrandur, sonur Árna Árnasonar, bónda í Chureh-
bridge, Sask.; 29 ára.
25. Friðfinnur Þoi'kelsson, bóndi við Wild Oak, Man.
ættaður úr Þingeyjarsýslu, heitir ekkja lians Þúríður
Jónasdóttir, ættuð úr Eyjafirði: 72 ára gamall.
I Júlí: Kolþerna Jóhannesdóttir, kona Þorsteins Dal-
sted, við Svold-pósthús í N.-Dakota: 24 ára.
ÁGÚST 1915
21. Aðalbjörg Þorkelsdóttir, ekkja Jóns Sigurðssonar (af
Langanesströndum, d. 1893: fluttu þaðan hingað 1883
83 ára.
25. Bessi Tómasson í Mikley, (frá Grímstöðum í Þistil-
firði) ; 78 ára.
31. Sigurhlíf Jónasdóttir, kona Jóns Skagfjörð bónda í
Swan River-bygð í Manitoba; 27 ára.
í Ágúst: Árni Au-stmann, sonur ólafs Austmanns, bónda
við Spy Hill, Sask., ungur maður.
SEPTEMBER 1915.
2. Jakobína Sigurbjörnsdóttir, kona Magnúsar Magnús-
sonar í Selkirk; 36 ára.
4. Pálmi Einarson, ungur maður í Winnipeg.
5. Sigurleif Pétursdóttir til lieimilis í Winni-peg, okkja
Erlends Erlondssonar, kafteins frá Streiti í Breiðdal;
76 ára gömul.
6. Þorbergur Arinbjörn Þorvarðsson í Winnipeg, fædd-
ur á Leikskálum í Dalasýslu); 27 ára.
11.- ólafur Loptson, til heimilis hjá bróður sínum, Svein-
birni í Churclibridge; 52 ára.