Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Side 6
Á þessu ári teljast liSin vera
frá Krists fæöingu.............1921 ár
Áriö 1921 sunnudagsbókstafur B; Gyllinital 3.
Myrkvar.
Áriö 1921 veröa fjórir myrkvar, tveir átungli og tveir
á sólu,
1. Sólniyrkvi 8. apríl ; ósýnilegur, hér í álfu.
2. Almyrkvi á tungli, 22. apríl, byrjar kl. 1.03 f.m.,
endar kl, 3,05.
3. Almyrkvi á sólu 1. okt.; ósýnilegur hér í álfu.
4. Tunglmyrkvi, 16. t)kt,; byrjar kl. 4. i4 e.m,,endar
kl. 7,34.
Um tímataliS.
Forn-Egyptar skiftu degi og nóttu í 12 kl.-stundir
hvoru,—og hafa Gyöingar ogGrikkir ef til vill lært þá venju
af Babýloníu mönnum. Þaö er sagt. að deginum hafi
fyrst veriö skift í klukkustundir íirið 2g3 f, Kr., þegar
sólskífa fyrst var smíðuö og sett upp í Quirinus.muster-
iau í Róm. Þangaö til vatnsklukkurnar voru uppfundnar
(áriö i5ö f. Kr.) voru kallarar (eöa vaktarar) viöhaföir í
Róm til aö segja borgarbúum hvaö tímanum liöi. Á Eng.
landi voru vaxkertaljós höfð fyrst frameftir, i|l aö segja
mönnum, hvaö timínum liði. Var áætlaÖ, aö á hverri
klukkustund eyddust 3 þumlungar af kertinu. Hin fyrsta
stundaklukka (tímamælir—sigurverk í líkingu viö þær,
sem nú tíögast, var ekki fundin upp fyr en árið 1250.
Fornmenn á Norðurlöndum töldu flestir, af dagur byrjaöi
meö upprás sólar. Aþenume 111 og Gyöingar töldu hann
byrja á sólsetri og Rómverjar, eins og \ér, á miðnætti