Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Page 31
Almatmk
27. ár. WINNIPEG 1921
SAFN
til landnámssögu Islendinga
í Vesturheimi.
Söguþœttir islenzkra innfytjenda í
P E M BINA, N.-DÁKOTA
Efíir ÞORSKABÍT.
Á vesturfcakka RauSár, hér um Ibil þremur mílum
fyrir sunnan landamæri Bandaríkja og Canada, stendur
bærinn Pembina. Hann er annar elzti bær Norður
Dakotaríkis. Sagt er a<S Selkirk lávarður hafi fyrstur
bygt þar 18] 2 og dválicS þar um hríS. Frá fyrstu tíS
var hann höfuSbær íhéraSsins, sem viS hann er kent,
þar til fyrir nokkrum árum aS dómþingáhúsiS meS
skrifstofum héraSsins var flutt til Cavalier.
Gegnum bæinn rennur lítil á, sem nefnd er Pem-
bina-^á og ifellur hún í RauSá undan miSjum bænum.
Sá partur bæjarins, sem er á tanganum milli ánna, er
nafndur SuSur-Pemibina, og hefir aS mesitu veriS bygS-
ur af Íslendingum frá því fyrsta, aS þeir settust þar aS.
Sam't bygSu nokkrir þeirra í vesturjaSri bæjarins. Er
þar skóglaus slétta og æriS næSingssamt frá norSri um
vetrartímann; og gáfu þeir því þessari bygS sinni nafn-
iS Sílbería; er þaS oft látiS gilda til aSgreiningar meSal