Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Side 33
ALMANAK 1921
23
aS fækka. Nú, 1920, er acSeins einn bóndi eftir á ís-
lenzku öldunni.
ÞaS er ekki hægt aS segja, aS f'slendingar í Pem.
bina hafi orSiS ríkir m'enn. Til 'þess voru fá skilyrSi;
bærinn fámennur, og um enga arSvænlega atvinnu aS
gera. Engar iSnaSarstofnanir, sem veitt gátu mönnum
stöSuga atvinnu. En þrátt fyrir þetta hefir þeim flest.
um liSiS vel, sem þar halfa veriS, enda gátu þeir betur
hafdiS sínum íslenzku, óbrotnu lifnaSarháttum þar, en
ef þeir hefSu veriS í stórbæ^ þar sem tízkan og tildriS
eins og neySa fólkiS til aS kasta sínum fyrri hófsemdar-
og sparnaSarreglum. Allir munu þeir hafa komiS
þangaS sem næst félausir; en fjöldinn af þeim urSu inn-
an skams efnalega sjálfstæSir, eignuSust allgóS heimili,
þar sem þeir gátu haft matjurtagarSa, alifugla og jafn-
vel fáeina nautgripi. Á fyrri árum bæjarins var nóg
landrými út af honum, þar sem auSvelt var aS afla
heyja meS llitlum kostnaSi og gnægS af góSu beitilandi.
Líka gátu menn aflaS sér eldiviSar meS því aS kaupa
standandi viS og höggva hann sjálfir.
Vinna var auSvitaS stopul en !þó allajafna nokkur,
einkum um sumartímann, sérstaklega á stórbúunum,
sem þá voru víSá austan RauSár í Minnisota. Unnu
Islendingar á þeim ibúum um uppskerutímann um langt
skeiS og höfSu þar drjúga peninga. Fiskur var á þeim
tíma mikill í RauSá, einkum kattfiskur. StunduSu
margir íslendingar veiSiskap í henni imeS ádrætti; seldu
þeir fiskinn bæSi í bænum og út um land til bænda í
vagrihlassátali. HöfSu þeir oift miklu meiri peninga
eftir þann tíma, sem veiSin stóS yfir, sem stundum var
tveggja mánaSa tími, heldur en þeir, sem stunduSu
daglaunavinnu. Þar aS auki höfSu þeir nogan fisk til
heimilisnota alt sumariS. Fyrstu árin var stundum svo
mik’l mergS af fiskinum, sem mest var kattfiskur, aS
oft komu á land fleiri tugir fiska í einum drætti, fóru
þó vörpurnar hver á elftir annari. Sagt er, aS einu sinni
hafi veriS dregnir á land í einum drætti 90 vænir katt-