Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Síða 41

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Síða 41
ALMANAK 1921 II Páll er mjög vel skýr maður. Vel máli farinn, djarfur og Kreinskilinn. Skemtilegur í ViSræSum, fé- lagslyndur og frjálst hugsandi. Drengurinn fátæki, sem grét viS gröf foreldra sinna á ellefta árinu( um leiS og hann lagSi út í baráttuna fyrir tilveru sinni, hefir sýnt, hvaS sterkur vilji, þrek og þrautseigja fá orkaS, þegar ekki brestur kjark og trúna á eigin mátt, sem eru beztu lyftistengur állra mannlegra framfara. ÞorvarSur Einarsson, Eymundssonar og Þorbjarg- ar ÞorvarSardóttur, er fæddur 1852 á Fagranesi á Langanesi í NorSur-Þingeyjarsýslu. Hann kom frá íslandi 1883 meS skylduliSi sínu, konu, einu barni og öldruSum foreldrum, og settist aS hjá Jóni Eymunds- syni mági sínum; bygSi sér þar Ihús og dvaldi þar í þrjú ár, og stundaSi daglaunavinnu. 1886 keypti hann land systur sinnar Jóhönnu, ekkju SigurSar Eymunds- sonar, sem fyr er getiS. Á 'landi þessu bjó ÞorvarSur 34 ár. GerSi hann þar miklar umbætur, ruddi skóg og íbygSi stórt og gott íveruhús ásamit öllum nauSsyn. legum útihúsum. því engin nýtileg bygging var þar áS_ ur, aSeins lítilfjörleg bjálkahús og nokkrir torfkofar fyrir skepnur, sem altítt var hjá flestum á frutalbýlings- og fátæktarárunum. Hann hafSi ætíS lítiS um sig, en vandaSi þess betur búskapinn, enda gaf land hans af sér betri uppskeru en flestra annara. Hann lagSi líka meiri stund á þrifnaS og reglusemi en álment gerist meSal bænda í þessu landi. Sjálfur var hann sívinn- andi; veitti heldur ekki af, því margir eru erfiSleikar fé- vana frutabýlings. ÞorvarSur var tvígiftur. Fyrri konu sína, Krist- ínu Gísladóttur, misti hann éftir 8 ára sambúS. MeS henni eignaSist hann 6 börn. Fjögur dóu í æsku, en tvö eru lifandi: Jóhann, kvæntur bóndi viS Gerald, Sask., og Þorbjörg, gift Eríki Ste'Bánssyni bónda viS Elfros, Sask., Canada. SíSari kona hans er SigfríSur Ingibjörg Halldórsdóttir, ættuS úr Dalasýslu; góS kona og vel skynsöm. Þrjú börn þeirra eru á lífi. Heita
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.