Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Page 43

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Page 43
ALMANAK 1921 88 Sigur<5ur Sigurðsson Mýrdal, 'frá Giljum í Mýrdal i Vestur-Skaptafellssýslu. FaSir hans var Sigurður Árnason en móðir Anna Gísladóttir Oddssonar úr Landbroti í Kleiíarhreppi í sömu sýslu. Kona Sigurð. ar var Valgerður frá Skammadal í Mýrdal. Foreldr- ar hennar Jón Guðmundsson og Margrét Einarsdóttir. Sigurður flutti af Islandi 1876 og fór þá til Nýja Is- lands. Var þar í fá ár, en flutti svo til Pembina. Þar dvaldi 'hann allmörg ár og vann að verzlunarstörfum. Flutti síðan til Victoria, B. C., en er nú í Point Roberts, Wash. Konu sína misti hann 1912. Hann er talinn merkur maður. Prýðis vel að sér, er þó sjálfmentað- ur. Dugnaðar- og framsóknarmaður á yngri árum hafði hann verið. Hefir hann verið néfndur sem helzti leiðandi maðurinn meðal Islendinga í Pembina meðan hann dvaldi |þar. Hann var 'hinn fyrsti kirkjuiþings- fulltrúi Perrtbinasafnaðar, og mætti á hinu fyrsta kirfcju- þingi, sem haldið var í Winnipeg 1885. Eilífur Guðmundsson frá Ketilsstöðum í Mýrdal í Vestur-Skaptafellssýslu. Faðir hans var Guðmundur ísleifsson, ættaður undan Eyjafjöllum. Kona hans var Arnheiður Þorsteinsdóttir, Sigurðssonar, Árnasonar. Þorsteinn þessi Ibjó lengi í Borgarhöfn í Austur-Skapta- fellssýslu. Móðir Arnheiðar var Guðný Einarsdóttir, Högnasonar lí Skógum undir Eyjafjöllum. Eilífur kom frá lálandi til Pembina 1883. Bjó hann iþar í 1 8 ár. Flutti svo til Marietta, Wash. Er hann dáinn fyrir allmörgum árum. Lifir ekkja hans og er hjá syni sfnum, Guðmundi verzlunarmanni í Mari- etta. Annar sonur iþeirra hjóna er Þorsteinn bóndi, og býr hann þar nálægt. Þriðja barn þeirra hjóna var Guðbjörg. Giftist hún hérlendum manni er Proctor hét. Hún lézt ifyrir nokkrum árum. Eilífur hafði verið dugnaðar- og framkvæmda- maður, og kona hans myndarkona.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.