Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Side 45
ALMANAK 1921
35
manna á meSal, sem brugSiS gaetu ljósi yfir æ'fiferil
þessa nafnkenda manns, en því miSur er ekki hægt aS
færa heimildir fyrir þeim.
Margir hinna eldri Islendinga munu kannast viS
kveSlinga Jóns sýálumanns Thoroddsens, sem gefa í
skyn mútugjafir og brögS Gísla. Nægir aS benda á er-
indiS álkunna:
ÞórSur minn, ÞórSur minnl
IþaS hver sér,
aS bíta grátt, brauS smátt
ei iþurfiS Iþér.
Úr dölum fá þeir drjúgan smér
dropsöm Saura-kýrin er,
Þegar á ári þrisvar ber, þrisvar ber. o. fl.
Margir sveitungar Gíála höfSu dálæti á honum,
og þótti mikiS til hans koma. Einkum Iþó þeir fátæk-
ari. Er þaS eftirtektarvert. Þessi vísa var eitt sinn
kveSin um málaferli hans:
Dalasýslu sæmd eg tel,
— saka rísl þó nægi, —
hvaS hann Gísli ver sig vel
valdahríslu álagi.
GuSbrandur Gíslason, Jónssonar frá Saurum í
Dalasýslu og Kristínar Jóhannesdóttur — bezt þektur
undir nafninu Brandur Johnson — er fæddur 1854.
Kom hann til Ameríku meS föSur sínum 1876. Sett-
ust þeir feSgar aS í Nýja íslandi og voru þar fá ár, en
fluttu svo til Pembina. Var Gísli þá orSinn aldraSur
maSur og sá sonur hans um hann síSustu árin. Fyrst
stundaSi Brandur daglaunavinnu nokkurn tíma^ en ár-
iS 1 889 fékk hann dyravarSar- og gæzlumannsstarfiS
viS dómiþingshúsiS, og hefir haldiS því síSan. Hann
er ókvæntur og héfir aldrei veriS búsettur. Er hann
vel þektur maSur í Pembina héraSi, bæSi meSal Is.
lendinga og héríendra manna, og hvarvetna vel kyntur.
Brandur er vel gefinn maSur — gæddur góSum