Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Síða 46

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Síða 46
86 OLAFUR S. THORGBIRSBON: gáfum og vel acS sér. HagorcSur vel, en fer dult með og æifir það lítt. Hann er stiltur í framgöngu, en kát- ur og gamansamur í sinn hóp og sérlega laginn á að auka g'leðskapinn, enda er hann hinn mesti snillingur í að herma eítir — leika menn — og hefir tíðum vakið hlátra með list sinni, því flestum þykir slíkt hin mesta skemtun, þegar af list er gert. Þó sú meinloka hafi komist inn í íslenzka alþýðu, að éftirhermur séu keskni og móðgun við þann, sem leikinn er, þá er það hin mesta fjarstæða í flestum tilfellum; og víst er um það, að ekki -myndi Brandur vilja móðga menn að ósekju, því hann er tilfinningamaður, raungóður og dreng- lyndur. " ' Brandur hefir verið til heimilis í Cavalier, síðan dómlþingshúsið var flutt þangað; sést því ekki nema örsjaldan í Pemlbina. Erlendur Ólafsson. Er 'fæddur 1838 á Ytri- Brekkum í BlönduMíð í Skagafjarðarsýslu. Faðir hans var Ólafur Jónsson er lengi bjó í Pottagerði í Staðarhreppi í sömu sýslu. Flutti af Islandi 1874 og staðnæmdist í Kinm'ount, Ontario. Dvaldi hann þar eitt ár( en fór svo til Nýja Islands. Þar kvæntist hann Ingibjörgu Jóhannesdóttur, ekkju Bjarna Frímanns. Átti hún einn son, er Andrés hét, og var hann Andrés Freeman, er lengi var skrifstofumaður í Winnijaeg, en er nú dáinn fyrir fáum árum. Eftir fjögur ár Bluttist Erlendur með konu sína og stjúpson til Winnipeg, og var þar í eitt ár. Þaðan fór hann til Pemlbina og settist þar að. Kom sér þar upp góðu heimili og hefir búið þar síðan. Konu sína misti hann eftir 8 ára sambúð. Nokkru síðar kvæntist hann r.úlifandi konu sinni Halldóru Magnúsdóttur. Er hún fædd 1853 á Kleffárvöllum í Miklaholtsihreppi í Snæ- fellsnessýslu. Þau hjón eiga fimm mannvænleg börn á lífi, öll uppkomin og gift: Jó'hannes, kvæntur hérlendri konu;
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.