Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Page 50

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Page 50
88 OLAFUR S. THORGEIRSSON er fædd 1840. Þau hjón fluttu vestur um haf 1881 og settust aS í Pemlbina og hafa búiíS þar síSan. Þau eiga tvo sonu: Jó'hannes, kvæntur hérlendri konu^ býr í Pembina og stundar rakaraiSn. GuSmundur, ó- kvæntur, verzilunarmaSur aS Wolf Point, Montana. Fyrir allmörgum árum fluttu Iþau Ormssonar-hjón meS syni sínum GuSmundi austur í svonefnda Rosseau bygS í Minnesota, þar sem hann hafSi tekiS heimilis- réttarland. Dvöldu þau þar um tveggja ára tíma, en hurfu svo aftur aS eign sinni í Pembina og hafa búiS þar síSan. Þau hjón eru vel metin af öllum, sem þekkja þau. BróSir ÞuríSar Ormsson var Páll Jóhannesson. Fluttist til Ameríku stuttu eft- ir síSastliSin aldamót og settist aS hjá systur sinni og mági, og meS þeim flutti hann á hiS fyrnefnda land í Rosseau. Þar veiktist hann og dó, og þar er hann grafinn. Páll var aS mörgu leyti merkur maSur og na'fn- kendur á SuSurlandi. PrýSilega vel aS sér um margt, þó sjálfmentaSur væri. Til dæmis ákrifaSi hann af- bragSs fagra rithönd, enda var hann um eitt skeiS amtsskrifari. Eftir aS hann sleptiþeirri stöSu var hann lengi viS verzlunarstörí. Um allmörg ár var hann forstjóri útbúsverzlunar A. Thomsens, bæSi á Akra- nesi og Borgarnesi. Gegndi hann þeim starfa meS al- áS og skyldurækni, því maSurinn var hinn vandaSasti í öllu. Páll var kvæntur MagSalenu Jóhannsdóttur, ættaSri af Vesturíandi. Ólafur Þorsteinsson. Fæddur 1. janúar 1831 í Tungu í Grafningi í Árnessýslu. Dáinn 20. janúar 1910. FaSir hans var Þorsteinn Ólafsson í Tungu. HöfSu þeir feSgar búiS þar hver fram af öSrum um langan aldur. Ólafur var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var GuSrún Eyjólfsdóttir frá Þorlákshöfn. MeS henni eignaSist hann tvo sonu, Þorstein og Eyjólf. SíS-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.