Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Síða 56
44
OLAI'UR S. THORGEIRSSON:
nm mörg ár. Hann er algerlega sjálfmentaSur, enda
er hann gaeddur góSum gáfum. Hefir talsvert lesið og
er víSa heirria, því maSurinn er fróSleiksgjarn og hugs-
ar mikiS. Skemtinn er hann í samræSum og aS öllu
drengur hinn bezti.
Páll Grímsson, faSir Óla, var fæddur 1846 á
Knör í BreiSuvík á Snæfallsnesi. Ólst hann þar upp
og tólk viS jörSinni eftir föSur sinn og bjó þar unz hann
fiutti vestur um haf 1889, og settist aS hjá syni sínum,
sem fyr segir. Var hann hjá honum þar til hann dó
1 909. Kona hans var Þórkatla Ólafsdóttir frá Hrísum
í Innri-Neshreppi í Snæ'fellsnessýslu. Páll var greind-
ur maSur og sannur Islendingur.
Jón Jafetsson Reinholt. Fæddur 1832. dáinn
1904. Mun 'hafa fluzt til Ameríku 1874 eSa 1875.
Settist hann fyrst aS í Ontario, en flutti svo til Pemlbina
eftir nokkur ár. Kona hans var Elína SigurSardóttir,
ættuS úr Fljótum í SkagafjarSarsýslu, dáin 1909. Áttu
þau hjón tvær dætur; dó sú yngri um síSastliSin alda-
mót. Sú eldri er Sigurjóna, gift Óla Pálssyni, sem fyr
er nefndur.
Jón Reinholt var þrekinn og karlmannlegur, og
hafSi veriS hraustmenni mikiS á blómaskeiSi lífsins.
Ungur lærSi hann trésmíSi í Kaupmannahöfn og var
þaS talinn frami mikill á þeim tímum, enda hafSi hann
veriS álitinn listamaSur á Islandi. iHann var greindur
maSur og hafSi veriS kátur og skemtilegur á þroska- og
heilbrigSisárunum.
Jón Sölvason, Sölvasonar, frá Langamýri í
Blöndudal í Húnavatnssýslu. Bjó um langt skeiS í
Pembina. Kvæntist hann Kristínu SigurSardóttur
pósts. EignuSust þau hjón þrjú börn, er heita: Jón,
Vdbert og Kristín. Konu sína misti hann 1 899. Þrem
árum síSai kvæntist hann Björgu Sveinsdóttur. ÁriS