Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Síða 56

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Síða 56
44 OLAI'UR S. THORGEIRSSON: nm mörg ár. Hann er algerlega sjálfmentaSur, enda er hann gaeddur góSum gáfum. Hefir talsvert lesið og er víSa heirria, því maSurinn er fróSleiksgjarn og hugs- ar mikiS. Skemtinn er hann í samræSum og aS öllu drengur hinn bezti. Páll Grímsson, faSir Óla, var fæddur 1846 á Knör í BreiSuvík á Snæfallsnesi. Ólst hann þar upp og tólk viS jörSinni eftir föSur sinn og bjó þar unz hann fiutti vestur um haf 1889, og settist aS hjá syni sínum, sem fyr segir. Var hann hjá honum þar til hann dó 1 909. Kona hans var Þórkatla Ólafsdóttir frá Hrísum í Innri-Neshreppi í Snæ'fellsnessýslu. Páll var greind- ur maSur og sannur Islendingur. Jón Jafetsson Reinholt. Fæddur 1832. dáinn 1904. Mun 'hafa fluzt til Ameríku 1874 eSa 1875. Settist hann fyrst aS í Ontario, en flutti svo til Pemlbina eftir nokkur ár. Kona hans var Elína SigurSardóttir, ættuS úr Fljótum í SkagafjarSarsýslu, dáin 1909. Áttu þau hjón tvær dætur; dó sú yngri um síSastliSin alda- mót. Sú eldri er Sigurjóna, gift Óla Pálssyni, sem fyr er nefndur. Jón Reinholt var þrekinn og karlmannlegur, og hafSi veriS hraustmenni mikiS á blómaskeiSi lífsins. Ungur lærSi hann trésmíSi í Kaupmannahöfn og var þaS talinn frami mikill á þeim tímum, enda hafSi hann veriS álitinn listamaSur á Islandi. iHann var greindur maSur og hafSi veriS kátur og skemtilegur á þroska- og heilbrigSisárunum. Jón Sölvason, Sölvasonar, frá Langamýri í Blöndudal í Húnavatnssýslu. Bjó um langt skeiS í Pembina. Kvæntist hann Kristínu SigurSardóttur pósts. EignuSust þau hjón þrjú börn, er heita: Jón, Vdbert og Kristín. Konu sína misti hann 1 899. Þrem árum síSai kvæntist hann Björgu Sveinsdóttur. ÁriS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.