Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Side 59
ALMANAK 1921
47
Næst er Hó'lmfrícSur, gift íhéflendum manni; vinnur
hann viS ibankastörf í Cavalier. Þá SigríSur, ógift
heima; er hún skófakennari. Frímann, næátyngstur
þeirra systkina, er vélstjóri á ibrautum C. N. R. félagsins
í Canada. Öll eru þau systkin myndarleg og vél látin,
eins og foreldrar þeirra.
GuSmundur SigurSsson, frá Hringey í Hólminum
i SkagafjarSarsýslu. Kom frá íslandi með tveim börn-
um sínum. Hafði hann mist konu sína nokkru áður.
Settist hann að í Pembina og bjó þar um hríð. Flutti
svo vestur í Garðarbygð og bjó þar á landi um nokkur
ár. Hvarf svo aftur til Pembina og var síðan það s&m
eftir var æfinnar. Hann er dáinn fyrir nokkrum ár-
um. Börn hans eru Sigmundur, ókvæntur bóndi, og
Sesselja, gift Magnúsi Benjamínssyni bónda að Garð-
ar. — GuSmundur var fáskiftinn maður og vandaður
í alla staSi.
GuSmundur GuSmundsson. ÆttaSur úr Húna-
vatnssýslu. Flutti frá Islandi til Pembina 1886 eSa
1887. Bjó hann þar mörg ár, en flutti svo til Gimli í
Manitoba, þar sem hann býr nú. Konu sína Önnu
Björnsdóttur (?) misti hann nokkrum árum eftir aS
hann kom frá íslandi. Bjó ihann eftir þaS meS sonum
sínum. Þrjú Ibörnin voru tekin til fósturs aif kunningj-
um hans. Hann misti tvo sonu sína 'fullorSna og aSra
dótturina, á fáum árum. Hefir hann því veriS rauna-
maSur, en þó boriS vel mótgang lífsins. GuSmiund-
ur hafSi lært gúll- og silfursmíSi hjá Einari á Tann-
staSabakka, en ekki stundaSi hann þá iSn til muna
eftir aS hingaS ikom. Vann oftast daglaunavinnu,
mest viS smíSar. — Hann er góSur Islendingur, vand-
aSur í öllu, drenglyndur, tryggur og vinfastur.
EngilráS SigurSardóttir frá RefsstöSum í Laxár-
dal í Húnavatnssýslu; fædd 1848. Hún er dóttir