Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Blaðsíða 60
48
OLAFUR S. THORQEIR8SQN:
hjónanna SigurSar og Helgu, er bjuggu á Kagarhóli í
Ásum í sömu sýslu. MaSur 'hennar hét Sigfús Péturs-
son. Misti hún hann eftir nokkurra ára sanibúS. Ár-
i<5 1887 flutti hún ásamt tveim dætrum sínum vestur
um 'haf og settist aS í Pemíbina, og hefir búiS iþar síð-
an. Dætur hennar heita Ingveldur Helga og Sólveig.
Eru þær ibáðar giftar hérlendum mönnum. — EngilráS
hefir veriS dugnaSarkona, en er nú mjög farin aS
heilsu og kröftum. Vel er hún íslenzk í anda, enda
tryggjföst aS eSlisfari, sem alt hennar fólk.
Hannes Jónsson var sonur Jóns Benjamínssonar
og GuSrúnar Hallgrímsdóttur frá SySra-Lóni á Langa-
nesi. Fæddur 1846, dáinn 1905. Kona hans var
RagnheiSur Jónsdóttir Björnssonar og Kristínar Gríms-
dóttur í Hvammi í ÞistilfirSi; dáin 1905. Komu þau
hjón frá íslandi 1888 til Pembina og dvöldu þar til
dauSadags. EignuSust fjögur börn; tvær stúlkur, sem
dóu ungar( og tvo sonu, og eru þeir^ Jón, kvæntur
bóndi aS Svold, N. D., og Jóhann, einnig kvæntur, til
heimilis í Caválier. Hefir hann um mörg ár veriS aS-
stoSarskrifari og reikningslhaldari fyrir Pembina héraS.
Tryggvi Jónsson. Fæddur á HeiSi á Langanesi
1850. Er hann albróSir Hannesar, sem nefndur er
hér á undan. Fluttist hann vestur um haf og kom til
Pemibina 1888, og bjó þar alt þar til voriS 1920, aS
hann fluttist til Leslie, Sask., Canada, og býr þar nú.
Hann er tvíkvæntur. Hét fyrri kona hans María Gunn-
laugsdóttir Þorsteinssonar, og Rósu Jónsdóttur, er
ættuS voru úr EyjafirSi. EignuSust þau Tryggvi og
María þrjá sonu: Gunnlaug, sem er bóndi viS Pem-
bina; Jón, sem er gull- og gimsteinasali í Bellings, Mon-
tana, og Jóhann, verzlunarstjóri á Þórshöfn á Langa-
nesi. Eru þeir bræSur allir fæddir á Ytra.Lóni á
Langanesi. Seinni kona Tryggva er Rósa Jónsdóttir;
fædd 1867 á Dalhúsum á Strönd í NorSur-Múlasýslu.