Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Page 61

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Page 61
ALMANAK 1921 49 Er hún systir Stöfáns heitins Jónssonar kaupmanns í Winnipeg. Foreldrar iRósu voru Jón Bergvinsson prests, Þorbergssonar á EicSum, og SigríSur Jónsdóttir. Dóu þau hjón á SkeggjastöSum á Strönd. Móðir hennar var Vilborg Jónsdóttir. Voru þau hjón ætt- uS úr Fljótsdal. Fluttu þau til Nýja lslands á fyrstu árum iþeirrar bygðar. — Þau Tryggvi og Rósa giftust árði 1892. Eignuðust 5 börn. Dó eitt þ eirra ungt, er hét Rósa Soffía. Hin fjögur eru lifandi heima hjá foreldrum sínum. Þau eru: Marin Ólafur, 24 ára; Rósa Kristbjörg, 21 árs; Halldór Vilbert, 19 ára, Ed- ward Steinþór, 13 ára. Hefir Kristbjörg stundaS skólakenslu. — Þau hjón eru vönduS í öllu og vel met- in af öllum, sem kynnast iþeim. Jóhann Jóhannsson, Þorvaldssonar frá Litlu-Gröf í StaSarhreppi í Skaga'firSi. Bjó um nokkur ár í Pemibina, en flutti svo til Akra, N. D.5 og býr þar nú. Kona hans heitir Rósbjörg Jónsdóttir. — Jóhann er sagSur skynsemdarmaSur Jósep Jónsson og GuSrún Kristjánsdóttir, ættuS úr Þingeyjarsýslu. Settust aS í Pembina á fyrri árum fslendinga þar. Áttu þau ihjón þrjú börn, og eru þau öll gift: EiSur, kvæntur bóndi í Piney, Manitoba; GuSný, gift hérlendum manni í Grafton, N. D.; Kristj- ana, gift Jóni Sveinbjörnssyni, bónda viS Akra N. D. — Jósep er dáinn fyrir nokkrum árum, en ekkja hans er til heimilis hjá dóttur sinni GuSnýju. Jón Andrés Jónsson (Andrew). ÆttaSur af V’atnsnesi í Húnavatnssýslu. Flutti frá Islandi til Pembina í kringum 1885. Kvæntist hann um sama leyti Ólöfu Þprsteinsdóttur frá Hjallalandi í Vatnsdal. Er hún systir Jóns Þorsteinssonar, sem lengi var reiS- hjólasali í Winnipeg. Dvaldi Jón Andrew all-lengi í Pembina, ýmist í bænum eSa sem leiguliSi á löndum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.