Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Síða 63

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Síða 63
ALMANAK 1921 •1 máli, og meS ihonum Ólafur Þorsteinsson og Jón frá Munkaþverá og fleiri. ÞacS mun 'hafa verið um 1885. Ekki er íhægt aS segja nákvæmlega frá fyrstu safnaS- armyndun [þessari, eSa hve margir gerSust meSlimir á fyrsta fundi; en aS líkindum hefir þaS veriS meiri- hluti Iþeirra Islendinga, sem (þá voru í Pemlbina. Um prestþjónustu hefir þá varla veriS aS ræSa, því þá var aSeins einn ís'lenzkur prestur í Ameríku, en söfnuSir óSurn aS myndast í hinum fólksfleiri bygSum. UrSu því Pemlbina-fslendingar aS láta sér nægja húslestra. samkomur, sem þeir héldu uppi um nokkurn tíma. LeigSu þeir sér lítiS samkomuhús, þar sem þeir héldu þessar prestlausu guSslþjónustur sínar í. Brátt kom íþaS í Ijós, aS e'kki voru menn vel á- nægSir meS þetta fyrirkomulag. Vildu gjarnan geta orSiS aSnjótandi prestþjónustu aS einhverju leyti. En til þess aS hafa von um þaS, hugSu þeir bezta ráSiS aS koma upp sæmilegri kirlkju. Vissu líka aS þaS lá fyrir, ef söfnuSurinn átti aS hafa nokkra framtíSarvon. Og aS ihinu leytinu, éf þeir 'bygSu kirkju, sýndu þeir áhuga sinn fyrir kristindómsmálinu, sem myndi tekiS til greina, þegar skift j'rSi prestþjónustu milli safnaSa- brotanna. Enda reyndist þetta rétt, því skömmu síSar fengu þeir fastákveSna prestíþjónustu. Séra FriSrik J. Bergmann var um þaS leyti vígSur til prests til GarSar-safnaSar og hinna annara safnaSa, sem þá voru nýmyndaSir í hinum ýmsu bygSum fs_ lendinga í Dalkota. ÞaS mun hafa veriS 1 885( sem Pem/bina-fslend- ingar rei-stu kirkju síma, og er hún því næst elztu ís- lenzku kirkjunni í Ameríku, sem er Mountain-kirkja (sbr. Dakota-landnámssögu séra F. J. Bergmanns). Munu þeir Ólafur Þorsteinsson og SigurSur Mýrdal hafa veriS aSál forgöngu- og framkvæmdamenn byggingarinnar. Var kirkjan síSan endurbætt og prýdd og síSan vígS 29. júní 1889. Eftir aS kirkjan háfSi veriS bygS, héldu þeir hús-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.