Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Page 65

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Page 65
ALMANAK 1921 BT og undirgefnis sleikjuhætti gagnvart öllu því, sem hér- lent var, og sem svo varð til þess að hérlendir hroka- belgir, sem viíSast er nóg til af, sættu hverju færi, sem gafst, til þess aS sýna iþessum aSskotadýrum hina í- mynduSu yfirburSi sína meS allskonar dónalegum óvirSingar- og ókvæSisorSum. HvaS langt þetta gekk í Perribina sést bezt á atviki þvií, er nú slkal greina: Methodistaprestur nokkur( semþá var í Pemíbina, hafSi í einni ræSu sinni taliS Islendinga Eskimóa! Mun þá íslenzka eSliS hafa rumskaS í allmörgum,, þegar hrækt var svona þjösnalega í andlit þeirra. NokkuS er þaS, aS séra Jónas hóf sterk mótmæli meS ritgerS, er hann samdi á enskri tungu og beiddist birtingar á í bæjar- blaSinu ‘‘The Pioner Express. En viti menn; ritstjór- inn neitaSi aS ibirta mótmælin, meS sínum vanalega prúSmenskuhætti. VarS svo þar viS aS sitja. AuSvitaS 'hefSu íslendingar, sem þá voru í Pembina, getaS neytt prestinn til aS taka aftur orS sín, en til þess þurfti eindregin samtök, sem þá hefir aS líkindum ekki veriS kostur á. En þó svona færi, er ékki ólíklegt aS atvik þetta hafi styrkt viSleitni séra Jónasar og annara góSra Islendinga, aS glæSa þjóSræknislhvatir og fé- lagsleg samtök meSal landa sinna. Á þessu tímábili var einnig stofnaS íslenzkt kven- félag af nokkrum framkvæmdasömum konum. Mun ArnheiSur Þorsteinsdóttir, kona Eilífs GuSmundsson- ar, sem fyr er nefnd, halfa átt einna mestan Iþátt í því. Var þaS fjöllment um tíma og starfaSi af miklum mun. Kom þaS sér upp allstórum skála (hall) fyrir samkomur sínar og aSra skemtifundi Isllendinga. HafSi þaS einnig aS miklu leyti gefiS kirkjunni skraut- nruni þá, sem ihenni tilheyra. Þetta félag mun enn vera viS lýSi, en mjög er þaS gengiS saman; veldur því fólksfækkun. Ef til vill höfir trúmáladeilan dreg- iS úr kröftum þess líka, aS einhverju leyti. ÞaS mun hafa veriS 1909( sem trúmáladeilurnar alkunnu hófust fyrir alvöru og klofningurinn var á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.