Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Page 66

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Page 66
58 OLAFUR S. THORGEIRSSON kirkjuþinginu. Á þeim tíma var >George Peterson (Gunnlaugur V. Pétursson) forseti Pem'bina-safnacSar. Fylgdi hann eindregiS stefnu séra Friðriks J. Berg- manns. VoriS 1909 átti aS kjósa mann á kirkjuþing, eins og venja var til. En þá var ágreiningurinn svo víStækur og opinber, aS allir bjuggust viS aS sögulegir atburSir myndu gerast á því þingi. I Pemlbina.söfn. uSi voru þá komin í ljós glögg merki þess, aS tvískiftar yrSu skoSanir manna á þessu máli, þegar á fund kæmi og umræSur tækjust. Var því af kappi miklu búiS sig undir fulltrúakosningarnar, og ósleitilega unniS aS því aS safna atkvæSum á báSar bliSar, og jókst kappiS og hitinn því meira, sem nær dróg kosningunum. Gekk þá fó'lk í söfnuSinn, sem aldrei hafSi í ihonum veriS, því þó ?aS IhefSi ekki hirt um aS tillheyra kirkjulegum .félagsskap áSur, fanst því sjálifsagt aS fylla þann flokkinn nú, sem því virtist trúarskoSanir sínar eiga heima í. StækkuSu því hvorartveggja flokkarnir aS mfklum mun. Svo þegar á kosningafund var komiS, reyndist þar fjölslkipaSra en nokkru sinni áSur hafSi veriS á slíkum fundum. UrSu kosningaúrslitin þau, .aS George Peterson hafSi örfá atkvæSi framyfir gagn- sækjanda sinn, Jóhann Hannesson. Eins og kunnugt er, gerSist George Peterson fraimsögumaSur “nýstefnumanna”, er svo voru nefnd- ir, á kirkjulþinginu. Lauk því máli svot aS allmargir fúlltnúar gengu af þingi. Nokkru síSar sögSu þeir söfnuSir sig úr Kirkjufélaginu, sem fylgdu stefnu séra FriSriks. Þar á meSal meirihluti Pemlbina-safnaSar. UrSu þeir, sem í minnihluta voru, sem aSeins munaSi ifáum atkvæSum, svo óánægSir, aS þeir sögSu skiliS viS hina og mynduSu sérstakan söfnuS, sem þeir einn- ig nefndu Pembina-söfnuS. Út af kirkjueign salfnaS. arins varS aldrei nein veruleg deila. Hvorirtveggja notuSu kirkjuna, og stendur svo enn. Allur þessi ágreiningur og skoSanarígur, sem meiri var en þurft hefSi aS vera, er nú aS mestu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.