Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Blaðsíða 67
ALMANAK 1921
69
igleymdur. En iþrátt fyrir iþacS urðu afleiSingarnar
iþær, aS dofnaSi yfir öllu félagslífi Islendinga í Pern-
bina, enda hefir fólkinu 'fariS sí-fækkandi nú á síSari
árum; margir dáiS og aSrir flutt á brott. Sá flokkyfc-
inn, sem altaf tilíheyrði kirkjufélaginu, heldur enn
safnaSar-félagsskap sínum og fær prestlþjónustu nokkr-
um sinnum á ári, hjá séra Kr. K. Óílafssyni; en mjög er
hann fámennur orðinn. Hinn flokkurinn Ihefir 'fyrir
löngu hætt öllum kirkjulegum félagsskap. BæSi var
|þaS, aS hann minkaSi ár frá ári, vegna burtflutnings
og dauSsfalla, og einnig gat hann ekki fengiS þá
'prestþjónustu, sem samsvaraSi trúarskoSunum þeirra
manna, sem honuim tilheyrSu. Vildi heldur vera án
hennar en hafa þann prest, sem fy*lgdi þeirri trúar-
stefnu, sem honum var ógeSféld.
i Framkoima beggja þessara safnaSarbrota síSan
aS skilnaSurinn varS, má teljast virSingarverS, aS því
leyti aS hún sýnir alvöru í skoSunum og andlegt sjálf-
stæSi. Enginn dómur skal hér á þaS lagSur, hverjir
voru uppihafsmenn þessarar sundrungar, eSa hvorir
höfSu réttara fyrir sér; þaS gerir sagan á sínum tíma.
En eitt virSist einkennilegt, og þaS er, aS næstum und-
antdkningarlaust var alt elzta fólkiS á móti kirkjufélag-
inu.
' Þó aS hinn kirkjulegi félagsskapur Pembina-ls-
lendinga á fyrstu árunum væri aSál-afl félagslífs þeirra,
’fóru þó fram á sama tíma önnur ifélagsleg samtök, sem
sýnir aS áhugi fyrir andlegri samvinnu var engu síSur
lifandi hjá þeim, en þar sem fjölmennara var og kráft-
arnir meiri. ÁriS 1 889 stofnuSu þeir lestrarfélag meS
ibókasafni. Hverjir voru helztu hvatamenn, er ekki
hægt aS segja meS vissu. lEn samkvæmt gerSabók-
um félagsins virSist þaS hafi veriS jþeir Jón frá iMunka-
þverá, Magnús Brynjólfsson, Daníel Laxdal, J. A. Sig-
urSsson, Brandur Johnson, B. F. Walter og jáfnvel
’fleiri. Á stofnfundi félagsins gerSust 20 meSlimir.
Var Jón Jónsson kosinn forseti, Brandur Johnson