Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Page 70
GLA.Í'tíR 8. TH0HGEIRS30N i
G2
Sérvitr i n g urinn.
SAGA
Efiir GABRIEL VOLLAND
Þegar herra d’Asemont var fimtíu og fimm ára
gamall, giftist hann kornungri, fallegri stúlku. Hann
hafSi setiS tuttugu og fimm ár samfleytt viS aS grúska
í bókum og vár farinn aS þreytast á því ; þá birtist
hún honum í öllum sínum yndisleik. Hann vantaSi
skrifara, og vinur hans einn mælti meS Maríu í stöS-
una. Hún kom meS sól og sumar inn í Iíf hans, sem
var einangraS og gleSisnautt. Hún var bláfátæk, en
hann var allvel efnaSur, f rauninni seldi liún fríS-
leik sinn fyrir nafn hans og peninga. En pening-
arnir voru minni en hún hafSi búist viS, þegar til
kom.
Eftir aS þau giftust varS hún margfalt eySslu-
samari en hún hafSi veriS áSur. En hann var of
ástfanginn af henni til þess aS geta neitaS henni um
nokkuS. Og þaS sem verra var : áSur en langt var
um liSiS, var hún búin aS gleyma giftingarheifunum.
Hún skemti sér og lagSi lag sifct viS aSra, en herra
d’Asemont eltist á meSan um aldur fram. Honum
var aS vísu mjög ant um sóma sinn, en hann var of
veiklundaður ti) aS finna nokkuS aS framferði konu
sinnar.
Loksins v^rS honum samt ljóst aS hann var aS