Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Side 71
ALMANAK 1921
«3
tapa öllu. Þá vaknaSi viljakraftur hans aftur og
hann krafSist þess aS sínum ráSum væri fylgt. Hann
hugsaái sér aS halda í þaS litla, sem hanii átti eftir,
meSan þess væri nokkur kostur. Hann átti gamalt
hús, Ijótt og leióinlegt, úti á landsbygSinni, meó stór-
um garSi umhverfis, sem gamall garSyrkjumaSur yar
aS bera sig viS aS hirSa. í þetta hús flutti hann sig
meS konu sína, og gamli garSyrkjumaSurinn fékk nú
þaS í viSbót aó vera þjónn þeirra í húsinu. María
afsagSi fyrst meS öilu, aS fara í húsiS, en maSur
hennar var ósveigjanlegur. Eyóslusemi hennar, sem
var rétt búin aS setja hann á höfuSiS, hafSi stælt
hann, svo aS hann hafSi ásett sér aS vera húsbóndi
á sínu heimili, hvaó sem þaS kostaói. Þau komu sér
fyrir, sem bezt þau gátu, í húsinu. En María var
ekki blíS á svipinn, þegar hún varS aS yfirgefa þjón-
ustumeyjar sínar og aSdáendur.
SambúSin í gamla húsinu entist aSeins viku,
Eitt kvöld lenti hjónunum saman í orSasennu í svefn-
herbergi sínu. GarSyrkjumaSurinn heyrSi óminn af
því alla leiS yfir í kofann sinn, sem stóó góSan spöl
frá liúsinu, og þó var hann orSínn hálf heyrnarlaus,
eftir því sem honum sagSist sjálfum frá. Loksins
datt alt í dúnalogn og einhver óviSkunnanleg þögn
ríkti í húsinu.
Snemma næsta morgun var garSyrkjumaSurinn aS
raka saman rusli í kringum húsiS. Honum var órótt
innan brjósts. Herra d’Asemont kallaSi til hans út
um opinn glugga. Hann fór inn í húsiS og skildi
eftir tréskóna viS dyrnar. MeS honum barst mold-