Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Blaðsíða 74
66
öLAÍ*tm S. 'ftíOHöttlftSSON
mont hafSi tekiS meó sér inn í eilífSiíia leyndarmáliS
um glæpinn, sem hann hafSi framiS — hefndina fvrir
svikin heit. Lögreglan stóS uppi ráSalaus og gamli
garSyrkjumaSurinn var svo hræddur aS hann yfirgaf
kofann sinn.
En svo komst alt upp á óvæntan hátt. Skifta-
ráSandinn í búinu fékk einn góSan veSurdag bréf
frá konunni, sem allir héldu aS væri dauS. Hún
hafSi þá af tilviljum frétt aS maSurinn sinn væri
dauSur og krafSist nú eigna hans. ÞaS kom í ljós, aó
húu hafSi yfirgefiS hann nóttina, sem hún hvarf,
staSráSin í því aS lifa ekki lengur viS þau vesaldar-
kjör, sem hún þóttist eiga viS aS búa.
En engum hafSi komiS til hugar, sem ekki var
heldur viS aS búast, aS þaS sem herra d'Asemont
hafSi viljaS grafa var ekki lík konu sinnar, heldur
skuggi ástariunar, sem hann hafSi boriS til hennar,
og alt sem hafSi gert hana yndislega og töfrandi í
augum hans. A gröfina hafSi hann viljaS láta falla
rósir og visin laufblöS sem tákn vonanna, er deyja
og hverfa ; og svo vildi hann láta snjóinn, sem er
blæja gleymskumar, hylja alt.
Hann var sérvitringur.