Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Qupperneq 76
68
OLAFUR S. THORGEIRSSON
l»t*Irra HAkonar.stnttu-bræ«ra, sem auk Vigfusar voru: Pétur
Jökull; Gunnlnugrur, landnllmsmaÍJur í Lyonhératti I Minne-
woia; Jön og Sígflnnur. En systur Vigffisar voru: HallfrltSur,
tíift HAvartSi bónda A GauksstötSum A Jökuldal; Krlstln, gift
Jö.sepi Jösepssyni bönda A HaugsstötSum I Voimafirbi, og- Ivnrö-
Jína; dö hún ung: af fötarmeini. frAbærlega grAfutS og götS
stúlka.
MótSir Guiiiilaug'N lögmanns var Halldóra Jóusdöttir, Ein-
aissouar lireppstjóra í Snjöholtl í EiönliiiigliA I Suöur-Múla-
sýslu, o«' GuÖnýjar Sigfúsdöttur prests A Asi I Fellum.
Systklni Halldóru voru: Itunólfur, faöir Jöns Itunölfssonnr
skAlds; Einar, um tíma bónili A Einnrsstööum I Vopnafiröi.
Fluttu lieir bAöir til Amerfku, en eru nú ilAnir. Einnigr Sigrfús
böndi I Snjóliolti, sem líka er dAinn. Ennfremur Ivatrín; 1»A
Guörlöur, 1»A Sig:ríöur, srift Jóni bónda A Skeggjastööum A
Jökuldal; 1»A Þnrlöur; 1»A Guöbjörg:, gift Gunnlaiigi Péturs-
syni í Lyon-héraöi í 3Iinnesota, sem fyr er nefndur; og: Jó-
hanna, gift Arugrlmi Jónssynl kaupmanni í Minneota. Fluttu
(»11 l»essi systkini vestur um haf, nema Sigríöur og Sigfús, og
s?ttust aö I fslenzku nýlenduiini í Minnesota.
Vigfús Pétursson bygöi bæinn Grund A parti af HAkonar-
staöalandi og bjó l»ar sföan. Hann druknaöi I JökulsA A Dnl
seint A slætti, sumariö 1SG2. Börn l»eirra Vigfúsar og Hall-
dóru voru, auk Gunnlaugs: Iugibjörg, dAin í æsku; Guöný,
dAin 1S71 14 Ara gömul; Pétur (Peter Peterson) bóndi í Lincoln
héraöi í Minnesota; og ein liAlfsystir, Ivristfn, gift StefAni
Magnússyni bónda A Giljum A JökuldaL
Gunnlaugur vnr A l»riöja Ari l»egar faöir haus dö. Segisl
liann ekki munn fööur sinn nema cins og f draumi, og l»aö
sé aöeins baksvipur ungs mnnns í svörtum vaömAlsfötum, aö
grnfn skurö fyrir ofan túniö A björtum og lilýjum vordegi. En
vel man liaiin þegar bú fööur linns var selt A uppboöi Ari síö-
a r, tii nö mæta skuldum l»eim, er A l»ví hvfldu; einnig: svart-
skegrgrjaöa hreppstjöranum, KristjAni frA HvamiA, sem upp-
boöiö hélt. Líka brúnskjöttu hryssuna sínn, sem var jafn-
gömul honum og faöir hans liaföi gefiö lionum í tannfé, og
sem Einar mööurbrööir hans keypti og Atti sföan. Mun Einar
iiafn keypt mest af búinu til aö hjAlpa systur slnni aö losnn
viö skuldirnar; enda stööst l»aö A aö lausaféö borgaöi l»ær, eu
kotinu var borgiö. Fiutti 1»A Einar l»angnö til systur slnunr
og hélt búskapnum Afrnm, en liún var sem rAöskona hjA hon-
um fyrsta Ariö. En 1»A kvæntist Elnar ólöfu Grímsdóttur frA
Húsnvík í Npröur-Múlasýslu. Eftir l»aö vann Halldóra hjA
bróöur sfnum, og meö vinnu sinni og jnröarafgjaldinu linföi
hún ofanaf fyrir sér og l»rem börnunum: Guönýju, Gunnlnugi
og Pétri, l»ar tii Einar keyptt Einarsstaöi í Vopnafiröi og flutti