Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Side 91
ALMANAK 1821
81
Þegar maSur er meS slíkum vini, finnur maSur
sjálfan sig; þegar maSur talar viS hann, verSur
manni ljóst hvaS þaS er, sem maSur er aó hugsa
sjálfur. Án hans veit maSur varla hverju maður
trúir. Undir leiSsögu hans rannsakar maSur sjálfan
sig og finnur margt, sem er undarlegt.
ÞaS sem hann segir loSir ekki eins lengi í minni
manns og hitt, sem hann kom manni sjálfum til aS
segja.
Undir áhrifum hans myndar maSur sér trúar-
játningu, breytir skoSunum sínum, finnur hvaS
manni fellur bezt í geS, hugsanir manns mótast og
maSur endurfæSist.
Sá sem situr meS hugsanir sínar inni byrgSar,
týnir sjálfum sér í hugarvingli , hann hverfur inn í
þoku þess, sem er óskiljanlegt í manneSlinu ; óvissa
hans eigin áforma villir hann ; hann sekkur niSur í
fen hugsýkinnar eSa reikar í hálfrökkri örvæntingar
eSa blindrar sjálfselsku.
En sá sem á vini, er hann getur talaS viS, opnar
dyrnar og lofar hreinu og hressandi lofti aS streyma
inn um þær. Efasemdirnar feykjast burt, sólskiniS
streymir inn og bregSur birtu yfir þaS sem fyrir er,
hvort sem þaS er skran andleysis eSa dýrir fjár-
sjóSir.
Sá maSur eSa sú kona, sem maSur getur talaS
við, er hin dýrmætasta gjöf, fylling manns eigin sálar,
þjónn GuSs sjálfs, sem flytur manni fögnuS og friS."