Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Qupperneq 93
MANNALÁT.
MAÍ 1919
24. Sigurjón Pálsson í Canada-hernum á Englandi, sonur Sig-
fúsar Pálssonar og konu hans SigríCar ÞórtSardóttur í
Winnipeg; 28 ára.
OKTÓBER 1919
17. Kristjana Hermannsdóttir, ekkja Pinnhoga Erlendssonar;
hjá dóttur sinni og tengdasyni, GuSrúnu og Birni Olgeirs-
syni viti Mountain, N. D. (ættuð úr EyjafirtSi); 79 ára.
NÓVEMBER 1919
14. Lárus Tryggvi Albertsson, ÞitSrikssonar og Elínar Péturs-
dóttur á SteinsstötSum í VíöinesbygtS í N.-íslandi; fæddur
13. apríl 1884.
22. Þórarinn Þórarinsson, bóndi vitS Gardar í N. D. Foreldrar
hans voru Þórarinn Jónsson og Margrét Torfadóttir á
DratthalastötSum i HjaltastatSarþinghá í N.-Múlas., og þar
var Þórarinn fæddur 7. des. 1857.
DESEMBER 1919
5. Kristján Sveinn Þorsteinsson á Gimli. Foreldrar hans
Þorsteinn Kristjánsson og ValgertSur Sveinsdóttir frá MitS-
dölum i Dalasýslu; fluttust til Nýja-islands 1876; Kristján
var fæddur í Mikley 1879.
15. Steinunn Eiríksdóttir, til heimilis á Betel, Gimli, Man.
15. ArnfrítSur Gísladóttir, til heimilis í Eyford-bygó í N. D.
(ættut5 af Langanesi). Tvígift; fyrri matiur Kristján
Kristjánsson frá Leirhöfn á Langanesi; sítSari Sigurjón
Jóhannesson; 66 ára gömul.
18. Gutiný Símonardóttir, til heimilis í Wininpeg. Foreldrar
hennar Símon SigurtSsson og Gutirún Þórtiardóttir (á Krík-
stötium i BorgarfjartSars.) Ekkja GutSm. Jónssonar (frá
Svarfhóli í Mýras.), d. 1896; 70 ára.
21. Magnús Davítisson, bóndi í Pine Valley-bygtS I Manitoba
/'ætta'öur úr önundarfirtSi) ; 54 ára.
21. Þorgrímur Sigurösson Holm, i Grand Forks, N. D. (ættatS-
ur úr SkagafirtSi); 36 ára.
21. Guöný Kristjánsdóttir, kona Antons Möller, i Waterman,
Wash. (ættuö af Látrarströnd vitS EyjafjörtS; fædd ati
Látrum 11. jan. 1847.
JANtrAR 1920
3. ólöf Gíslason í Minneota. Voru foreldrar hennar Björn
Gíslason og AtSalbjörg Jónsdóttir frá HaugsstötSum í
VopnafirtSi, sem bætSi eru látin.
6. Sigfús Jónas Hallgrímsson atS Gardar, N. D. Fæddur á
Engimýri i öxnadal í EyjafjartSars., 3. okt. 1847; forelddar
hans Hallgrímur Kráksson og Rósa Jónsdóttir.
8. Jón Eiríksson Holm gullsmitSur, til heimilis á Betel, Gimll,
Man.; 86 ára.
11. Jóhanna SigurtSardóttir, til heimilis at5 Leslie, Sask. (ætt-
uti úr BreitSdal í S.-Múlas.) ; 71 árs.
17. Jódís Einarsdóttir, á Betel (ættutS úr Vestur-Landeyjum):
fædd 6. júlí 1844.