Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Page 97
ALMANAK 1921
87
JtJNÍ 1920
1. Vilborg Jónsdóttir á Unalandi vitS íslendingafljót, ekkja
Eyjólfs Magnússonar, er þar lézt fyrir nokkrum árum
siban. Fluttust þau frá Unaósi í HjaltastabarþinBhá til
Nýja-lslands 1876.
8. Sveinn SigurSsson, bóndi í Víbines-bygtSinni. Fluttist
hingatS af Þelamörk í Eyjafjarbarsýslu 1887; 79 ára.
9. Eyjólfur GutSvarbsson Hallssonar í Blaine, Wash. Fædd-
ur 14. maí 1847 í Geldingaholtsseli í SkagafirtSi.
14. GutSbjörg Eyjólfsdóttir, kona Elíasar Thomsen í Blaine,
Wash.; 37 ára.
19. Lárus GutSmundsson, bóndi vitS Wynyard, Sask. Foreldr-
ar hans voru Gubmundur Skúlason og í»orbjörg Jónsdóttir
á Yztavatni í Skagafirt5i, og þar var Lárus fæddur áritS
1847. Kona hans hét RagnheitJur Kristjánsdóttir (d. 1915).
Fluttust hingatS til lands 1883.
21. Sesselja FritSfinnsdóttir, kona Sigurgreirs Stefánssonar,
trésmitSs í Selkirk, Man.
26. Kristín Pálsdóttir, kona Halldórs Halldórssonar, bónda
vió Lundar, Man. (ættut5 af ísafirtSi) ; 70 ára.
28. GutSrún Árnadóttir í Winnipeg-, ekkja Páls Sigfússonar
(d. 1914). BætSi ættutS af Austurlandi.
29. GutSrún Björnsdóttir, til heimilis í Duluth, Minn. (ættutS
úr Sut5ur í»ingeyjarsýslu) ; 88 ára.
JÍJLÍ 1920
1. Jakob Hansson Líndal í Winnipeg. Foreldrar hans Hans
Natansson Ketilssonar og Kristín ÞorvartSardóttir Jóns-
sonar prests á Brei’öabólsstatS í Vesturhópi; 70 ára.
4. Helga Jóhannsdóttir, kona Thompson í Mather, Man. (ætt-
ut5 frá Haugi í Mit5firtSi í Húnavatnssýslu).
6. Sigursteinn FritSbjörnsson atS Lundar, Manitoba, sonur
FritSbjarnar Oddssonar og konu hans Katrínar SigurtSar-
dóttur, er bjuggu í Rauf á Tjörnesi í Þingeyjarsýslu; þar
var Sigursteinn fæddur 14. júli 1863.
7. Þorbjörg Björnsdóttir, til heimilis hjá syni sínum séra
B. B. Jónssyni í Winnipeg; 78 ára.
8. Árni (Anderson) Björnsson, Árnasonar, í Riverton, Man.
(ættat5ur úr fdngeyjarsýslu); 59 ára.
15. Jóhann Kristinn Jónsson, Sigurt5ssonar, lögfrætSingur,
til heimilis í Winnipeg; 28 ára.
15. Gunnlaugur ólafsson bóndi vit) Árborg, Man.; 55 ára.
16. Jón Björnsson Wium í Wynyard, Sask.; 92 ára.
17. Jóhanna, ekkja Björns Einarssonar frá Brú á Jökuldal,
til heimilis hjá syni sínum H. B. Einarssyni kaupmanni í
Wynyard, Sask.
29. Halla Tngveldur Eggertsdóttir, kona Gísla Lundal vitS Deer
Horn, Manitoba.
ÁGtrST 1920
4’ Arinbjörn Björnsson, til heimilis í Kandahar, Sask.; 50 ára.
s*-e^nn Brynjólfsson, lögfræt5ingur í Grand Forks,
Sonur Brynjólfs Brynjólfssonar og Þórunnar ólafs-
dóttur, er bjuggu í Forsæludal í Húnavatnssýslu; hann
þar fæddur 3. nóv. 1864