Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Síða 101
ALMANAK 1921
89
OKTÓBER 1920
11. Sigfús Björnsson, bóndi vit5 Langruth, Manitoba (ættatSur
úr Nort5ur-Múlasýslu); 71 árs.
11. Stefán Christie, bóndi í Argyle bygt5 um 30 ára skeit5;
55 ára.
12. Björg Jónsdóttir, hjá syni sínum John Samson í Winnipeg;
80 ára.
18. Gut5björg Bjarnadóttir, í Betel á Gimli (ættutS úr Austur-
Skaptafellssýslu); 91 árs.
19. Sigurjón Christopherson í Winnipeg, fat5ir séra SigurtSar
Christophersonar (ættat5ur frá Mývatni); 72 ára.
20. Einar Árnason í Brandon, Man. (fæddur í Kalmanstungu
1834). Fluttist frá íslandi fyrir 33 árum.
21. Jóhannes Halldórsson, böndi í Íslendingabygt5inni í N.-
Dakota (ættat5ur úr Laxárdal í Dalasýslu); fluttist frá ís-
landi 1891; 86 ára.
26. Helgi Stefánsson í Brandon, Manitoba. Foreldrar Stefán
Valdason og I>óra Tímóteusdóttir, sem bjuggu á Gilsstöt5-
um í Nort5urárdal í Mýrasýslu, og þar fæddur 13. des.
1870.
31. Einar Sigurt5sson í Minneota, Minn.; 78 ára.
NÓVEMBER 1920
7. Kristján Helgason, bóndi vit5 Foam Lake í Sask.
20. Ingibjörg, kona Ágústs Líndal, bónda vitS Elfros, Sask.,
dóttir Árna Torfasonar og SigrítSar Hákonardóttur Espó-
lín; 35 ára.
23. Jón G. Gunnlaugsson, trésmit5ur í Winnipeg. Fluttist af
Akureyri hingat5 vestur 1910; 41 árs.