Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Blaðsíða 104
912
ÓLAFUR S. TfíORafilRÖÖO^
Fyrstur lúterskur biskup, Gissur Einarsson, 1539.
Fyrstur faöiur skóIí á Hólum 1552.
Fyrstur íslenzkur rithöfundur, kunnur, og faftir íslenzkrar
sagnritunar, Ari Þorgilsson^ prestur, f. 1067, d. 1148.
Fyrsta Heklugos, er sögur fara af, 1104.
Fyrsta klaustur, reist á Þingeyrum, 1133.
Fyrsta nunnuklaustur í Kirkjubæ í Vestur-Skaftafellssýslu
1186.
Fyrsti konungur yfir íslandi, Hákon Hákonarson (konung-
ur NorSmanna) 1262—63.
Svarti daubi geysabi 1402.
Seinni plágan 1495.
Fyrsta prentsmitSja á BreitSabólssta'ð í Vesturhópi um 1530.
Fyrstur prentari Jón Mathíasson, sænskur prestur.
Fyrstur íslenzkur biskup, isleifur Gissurarson, 1054.
Fyrst prentatS nýja testamentið, þýtt of Oddi lögmanni
Gottskálkssyni 1540
Fyrstur fastur latínuskóli í Skálholti 1552.
Fyrsta íslenzk sáimabók, sem til er. prentuð 1555.
Fyrst prcntuð biblían^ þýdd af Guðbrandi biskupi, 1584.
Spítali stofnaður fyrir noldsveikt fólk 1652.
Fyrsta galdrabrervna 1625 (hin sítSasta 1690.)
Prentsmiðjan flutt frá Hólum að Skálholti 1695, og atS Hól-
um aftur 1703.
Stórabóla geysaði 1707.
Fyrsta Jónsbók (Vídalíns) kemur út 1718.
Fyrst drukkitS brennivin á Islandi á 17. öld.
Fyrst fluttur fjárkláði til íslands 1760.
Fyrst drukkitS kaffi 1772.
Fyrsta lyfjabúð á Nesi við Seltjörn 1772.
Fyrstu póstgöngur hefjast 1776.
HitS íslenzka lærdómslistafélag stofnað í Kaupmannahöfn
1779.
Akveðið að flytja biskupsstólinn og skólann frá Skálholti
til Reykjavikur 1785.
Verzlunareinokunin konunglega afnumin 1787.
Stofnað bókasafn og lestrarfélag á Suðurlandi (I Reykja-
vík) 1790.