Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1905, Page 67

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1905, Page 67
5- rannsókn hefir fundið sannleik. En sannleikur og trú eru andstœðingar. Sannleikurinn er fullvissa byggð á reynzlu, en trúin er ímyndun eða sann- færing um það er maður ekki þekkir eða skilur. Trúin getur myndað heilan heim, sern nefndur er andaheimur, og hún getur fyllt hann upp með önd- um, gefið þeim nöfn og eiginleika, œttfært þá til manna, látið þá fjölga kyni sínu, látið þá fœðast og deyja, hugsa og tala, ferðast og gera vart við sig, brenna borgir, ganga í hernað, drepa og eyði- leggja, skapa og gjöra kraftaverk og ótal fleira. Trúin skapar nýtt lögmál sem gildir aðeins í anda- heiminum, en þekkist hvergi í hinum náttúrlega heimi. Þess vegna er það að trúmenn þekkja drauga, svipi, fylgjur, álfa, tröll, afturgöngur, vof- ur engla, púka, anda, djöfla, sálir og guði—(guð). Trúarsýkin er œttgengur sjúkdómur en ekki með- fæddur sem eiginleiki. Ef menn vœru fœddir með trú, þá œtti að vera hœgt að segja hvaða trú, hvort heldur t. d. lúterskri, eða únítariskri! Höf. bendir á að til séu tvennskonar trúar- játningar, önnur bókmenntaleg, hin verkleg. Þarna bólar á tilfinningu hjá höf. fyrir því, að ekki sé einhlýtt að kenna tóma trú, og grípur til þess að benda á siðferðis ástand manna. En bókstafsfest- an er svo mögnuð, að ekki má nefna siðgæði, held- ur verður að kalla allt trú. Það er þessi makalausa tryggð við viss gömul orð sem kemur höf. til að gjöra sjálfan sig að athlægi í augum allra hugsandi manna. Rétt eins og það vœri einhver stórsynd að nefna siðgæði, þar Jesús, sem hann þykist hafa sér, til fyrinnyndar, er látinn kenna siðgæði sem aðal- atriðið til sáluhjálpar. ,,Sýn mér trú þína af verk-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.