Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1905, Síða 84

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1905, Síða 84
22. kallar skáldskap, telzt hann því í röð starfandí skálda fyrir vestan haf. Ekki hefir hann staöist viö að senda mér eintak núna, svo égget eigi sagt neitt um ágœti ritsins, þaö verður að bíöa næsta árs. Framan skráöir ritdómar meiga skoöast eins ófullkomnir og hver vill, ég skrifa þá ekki meö þeirri trú, aö ég einn liafi vit á að dæma þessi verk eöa aö ekki hefði mátt segja betur og vitur- legar en ég hefi gjört. En ég hefi verið aö reyna að dæma eftir minni eigin skoðun og sérstaklega reynt aö fylgja þeirri reglu er ég álít að ritdómarar ættu að fylgja, að vera ekki hlutdræg urí dómi, heldur viðurkenna eins kostina hjá skoðana andstæðingn- um, eins og skoðanabróðurnum. Og sömuleiöis benda eins skýlaust á gallana hjá vini sem mót- stöðumanni. Legg ég svo frá mér þetta verk að sinni og óska og vona aö hafa enn meira gott aö segja um vestur-ísl. bókmenntir að ári. Ég vildi hvetja hina yngri menntamenn vora til aö leggja eitthvaö í bókmennta sjóöinn, og láta það ekki gleymt, að menntaður maður þarf ekki nauðsynlega að vera skólalærður. Skólanámið er gott til undirbúnings undir menntun, en þaö eitt er ekki menntun. Og hitt að sumir óskólagengnir menn hafa náð hœrra menntunarstigi en hundrað, já þúsund skólagenginna manna. Leikmaður í þessu landi hefir öll skilyrði til að verða sann-menntaður ef hann eigi starir of fast á skólanáms titla, sem í raun og veru eru ekkert annað en vörustimpill skólamenntunarinnar til þess að þekkja skóia gengnu herrana frá hinum námsmönnunum, þeir vrbu máske annars teknir fyrir asna eða naut í staðin fyrir B. A. próf. og þ. h. S. B. Bcnedictsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.