Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1905, Page 89

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1905, Page 89
2 7- f sér að einbœttislaus þjóð geti ekki ráðið ráðum sín- um alveg eins vel og þeir er að völdum sitja, ráða þeim—ekki fyrir sig sjálfa vel að merkja, heldur fyrir aðra? Vér vitum að hiö gagnstæða á sér hvervetna staðr og að vorra tíma fólk ræður ráöum sínum ó- útsegjanlega mikið betur en valdstjórnin gæti gjört það. Án nokkurar valdstjórnarlegrar aðstoðar og oftlega þvert ofan í hana myndar fólkið allskonar félög, svo sem verkamannafélög, sameignarfélög, járnbrautafélög, og auðmannafélög. Skyldi nú þurfa fé til opinberra starfa, hví skyldi maður þá ekki ætla, að hin nauðsynlega upphœð fengist hjá frjálsu fólki með frjálsum samskotum, án ofbeldis- skattálaga, svo framarlega sem hin umræddu opin- beru störf væru almenningi til sameiginlegra hags- muna? Hví geta menn ekki ímynðað sér dómstól án ofbeldis, þar sem hann þó er og hefir œfinlega verið til í heiminum,—nokkurskonar þjóð-réttur, (dómstóll) sem fólkið ber fu'llt traust til, og ekki hafði neitt kúgunarvald, né heldur þurfti á því að halda. Vér erum svo sþilltir orðnir af langvarandi kúgunarvaldi að vér getúm ógjarna ímyndað oss stjórn án kúgunar. Og þó er þetta ekki alveg rétt, því þœr lýðlendur, sem til hafa orðið á yztu tak- mörkum hins rússneska veldis, þar sem armar rússnesku stjórnarinnar náðu ekki til eða þótti ekki ómaksins vert að séilast eftir, hafa þroskast og blessast langt fram yfirþáð ér hinar gjörðu, erstóðu nœr hjarta stjórnarinnar, allt þar til að sögð stjórn tók að skifta sér af málum þeirra. Það er engin sýnileg ástœða til að ímynda sér, að fókið gœti ekki á sama hátt komið sér saman um það, hvernig bezt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.