Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1905, Blaðsíða 101

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1905, Blaðsíða 101
39- aö halda lieiöri sínum og œttarinnar fyrir heimin- um!! Allt þetta líöur hún til þess aö foreldrarhennar reki hana ekki út á gaddinn meö litlu elskuna sína. Hún undirgengst aö ljúga—afneita barninu sínu svo að foreldrar hennar miskuni sig yfir þaö—son- inn hennar alinn í synd! Hver!--ó, hver getur út- málaö hjartasorg hennar og kvalir þœr, sem hún líöur hinar löngu vökunœtur, meðan hjarta hennar hungrar og þyrstir eftir syninum, sem hún mátti til að afneita, en langar svo óstjórnlega til aö þrýsta fast og lengi að hjarta sínu og kannast viö frammi fyrir öllum heiminum og segja við hann: ,,Ég er móðir! Og eins og móöurástin er helg og hrein og fiekklaus, svo er ég einnig, fyrir ástina sem ég ber tií barnsins míns. Ég fyrirlít yöur og yöar lygar, þér menn og konur—heimsins börn! ‘ ‘ Þannig hugsar hún, hana langar til að segja það en þorir það ekki af því að uppeldi drengsins hennar er komiö undir þögn hennar. Mikill dyggöa mælikvaröi! Gegnum allt þetta verður henni illa viö foreldra sína, af því þau neyddu hana til aö skilja viö drenginn sinn, og það gekk svo langt aö í hjarta sínu óskaöi hún þeim dauða, því hún erföi þau og gœ.ti þá bæöi tekiö son sinn heim til sín og séð fyrir honum. Allt þetta 'er satt, eitis satt og þaö, aö ég er móðir þín. En þór, menn, sem aldrei skiljiö móöurhjartað né móöurástina! Yöur dreymir um konur, sem vœru þær einhverjar yfirnáttúrlegar verur, hafnar langt yfirallt holdlegt og jarðneskt, og dýrkið þœr svo og tilbiðjið fyrir það, hvað þœr eru gagnstœðar yðar eigin holdlega sinnaða hjartalagi. Eri ég segi þér, að viö erum einnig skapaðar af holdi og blóöi, eða heldur þú að eplið falli langt frá eikinni? Nei. En
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.