Afturelding - 01.04.1977, Blaðsíða 1

Afturelding - 01.04.1977, Blaðsíða 1
 Forsíðumyndin er að þessu sinni af orgeli, söngsviði, ræðustól og skírnarlaug Fíladelfíukirkjunnar í Reykjavík. Myndin er tekin af Jörgen Ellessö orgelsmið frá Starup í Kaupmannahöfn. Rétt þegar ^okið var uppsetningu orgelsins. Pað var vígt 29. iúní 1975. Rétt tveim árum seinna hefir það þrek- virki verið unnið af Fíladelfíusöfnuðinum og velunnurum hans, að orgelið er svo til að fullu greitt. ^afnaðarstjórnin, söngstjóri og orgelletkarar safnaðarins, senda hugheilar þakkir öllum er hér eiga hlut að máli, er leitt hafa þetta mikla mál i höfn og lyft Grettistaki. Þannig skal í öðrum málum hald- ájram í trú og einingu, þá vinnst sigurinn. HFTURECDinG 2' TÖLUBLAÐ 1977 44. ÁRGANGUR

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.