Afturelding - 01.04.1977, Blaðsíða 20

Afturelding - 01.04.1977, Blaðsíða 20
Staða Kristniboðssjóðs frá 10/9 1976 10/9 í sjóði ............................ 508.456,00 Jóhanna og Ingi ........................... 7.000,00 N.N...................................... 100.000,00 Sunnuds. Njarðvík og Grindavík .... 12.300,00 Þórh. Hjartar ............................ 25.000,00 H. Magnúsd................................. 1.000,00 Fíladelfía Reykjavík ..................... 54.000,00 Fíladelfía Akureyri ...................... 36.000,00 Sent Salem Oslo v/Holst............. Sent Sv. Jakobsen .................. E. Ásm..................................... 2.500,00 N.N........................................ 5.000,00 Fíladelfía Keflavík ...................... 24.800,00 Kirkjulækjarkot .......................... 22.000,00 A.S........................................ 1.000,00 Styrktars. fr. A.H. 4 ársfj.............. 106.144,00 Betel Vestmannaeyjum..................... 100.000,00 G.M. til A.H.............................. 11.084,00 199.829,00 72.665,00 mín,“ sagði hann og bætti síðan við: „Hún sér sem sé alveg um hin andlegu mál á þessu heimili. Allir trúarlegir hlutir eru mér með öllu óviðkomandi!“ „En það er alverlega óbiblíulegt,“ skaut ég inn í. „Það er hvað?“ kallaði hann upp, um leið og hann hætti að tálga. Hann horfði á mig. „Biblían segir, að rnaðurinn sé höfuð konunnar,“ sagði ég. „Hvers vegna takið þér ekki stöðu mannsins í heimilinu?" „Eg verð að fara núna,“ greip bann fram í um leið og hann lokaði hnífnum sínum. „Bíddu aðeins augnablik!“ kallaði ég með ákafa. „Eg er kominn hingað alla leið frá Chicago, og þá hljótið þér að geta tekið yður svolitla hvíld og rælt við mig?“ Eftir stundar samtal, beygði gamli mað- urinn höfuð sitt í bæn, þar sem við stóðum 20 undir trénu. Þegar hann rétti sig upp á ný, henti mig skemmtilegasta atvikið í allri ferðinni. „Mér finnst það vera undarlegt,“ sagði maðurinn, að þér skylduð koma einmill í dag. Konan mín fór sem sé í morgun til „Des Moines“, ásamt nágrönnum okkar. Ef hún hefði verið heima í dag, er þér hringduð, mundi ég aldrei hafa gengizt inn á að hitta yður. 1 mörg ár hef ég verið svo ótrúlega hræddur við alla trúrækna menn. Ég hefði því áraiðanlega flúið út, þegar ég hefði komizt að því, að þér voruð kominn.“ Þegar ég að síðustu var á leiðinni lieim til Chicago, varð ég að þakka Guði af hjarta fyrir það, að hann gerði það þannig, að hemlarnir á bílnum mínum þörfnuðust við- gerðar, og að allt var svo vel undirbúið fyrir mig síðar í ferðinni. („Familjens Veckopost“). Á.E.

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.