Afturelding - 01.04.1977, Blaðsíða 3

Afturelding - 01.04.1977, Blaðsíða 3
EINAR J. GÍSLASON: Bvitasnima Onnur stórhátíð ársins er nú skammt Undan. Samkvæmt 2. Mósebók, 23. kap. °g versið 16, þá var þessi hátíð frumsker- unnar, frumgróðans af vinnu. Langur vet- ur var að baki, með skrælnaða ávaxtalausa jörð. Vorregnið kom á réttum tíma, eins °g áður. Sak. 10, 1. Hjarðmanna- og bænda- samfélag ísraelsmanna, fagnaði við hvíta- sunnu frumuppskeru ársins, sem kom öll- um lil góðs, hæði mönnum og skepnum. Við 70—80 ára lífsgöngu þá lét lýður Guðs það eft ir sér að staldra við, frá stressi, áhyggjum og amstri. Með hátíðleik, unnnast Drottins, gjafara allra góðra hluta °g í söfnuði barna Drottins og fjölskyldu- lífi skyldi þess minnzt, með allt að átta fIaga hátíðahöldum, um stórhátíðir. Það vur bæði guðlegt og mannlegt. Heiðni og guðleysi útstrikar allar hátíðir og gerir þannig manninn að þræli, sem engan grein- ai'mun gerir á hversdags'leika og hátíð. Þá er mikið misst. Eitt af hátíðaratriðunum var, að fyrsta kornbundinið var fært presti og hann veif- aði því frammi fyrir Drottni. Nú var kom- 'Un lognmollu hiti á þessum árstíma, því UUnnti veifan á kornbundinu á trekk og vúid. Þetta á'tti að gera á fyrsta degi vik- unnar. Les 3. Mós., 23, 9—14. Þegar Drottinn Guð fékk frumuppsker- una í akri sínum, sem ekki er af moldu, úeldur hjörtu mannanna, þá minna atburð- U' bins fyrsta hvítasunnudags Nýja Testa- uientisins á ræturnar er liggja í Gamla Testamentinu. Ekki er nokkur vafi meðal kristinna manna, með að þá var söfnuður, eða kirkja Jesú Krists stofnuð opinberlega. 120 manns héldu hópinn eftir upprisu Jesú. Sá hópur var samankominn í loftstofunni. Sá hópur var ein heild í einingu Andans að morgni hvítasunnudags. — Til útilokunar þeirri villu, sem kennd hefur verið, bæði í rituðu og mæltu máli, að einungis 12 post- ular Jesú Krists, hafi vegna útvalningar sinnar til postuladóms, reynt og meðtekið Heilagan Anda, og meðfylgjandi tákn. — Síðan punktur og allt búið, þá leyfi ég mér að vitna í mjög merka bók, sem stofn- un Arna Magnússonar, Reykjavík, gaf út 1976. Bókin er eftir Ian J. Kirkby sem var hér við Háskóla íslands um nokkur ár. Þá vann hann það sér til ágætis og áreiðanlega mörgum til blessunar að sameina „Stjórn“, hinn gamla norræna, íslenzka Biblíutexta, sem dreifður er um fornbókmenntir íslend- inga. Bókin hefur því að geyma eina elztu Bihlíuþýðingu á norrænu máli. Nafn bók- arinnar er á ensku og heitir: „Biblical Quotation in old Icelandic-Norweigan reli- gious litterature". Postulasagan 2. kap., 1.—4. vers er þannig í Stjórn: „Ða er xl. dagar varo liðnir fra pascha-dægi, þá væro postolar aller ok lære-svæinar saman i æinu husi . . þa höyrðisc dynr mykil af himnum ok fylti huset allt þar sem þæir væro stadder. Ðvi næst litu þæir upp sæo æld mykin i tungna liki ok fór ofan a alla þa, ok hin 3

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.