Afturelding - 01.04.1977, Qupperneq 6

Afturelding - 01.04.1977, Qupperneq 6
Hver er leyxida,rdóxniir þixxxi? Dagana 12.—16. janúar sl. var Billv Graham og starfshópur hans á krossferð í Gautaborg. — Samkomur voru haldnar í Skandinavium, stærsta samkomuhúsi á Norðurlöndum, sem rúmar 15 þús. manns. Var það jafnan þétt setið og stundum voru þúsundir manna sem ekki komust inn. I samkomulok streymdi fólk fram hundruð- um saman til fyrirbæna. Viðtal það, sem hér fer á eftir, átti Olof Djurfeldt við Gra- ham, er hann hafði haldið tvær samkomur. Hann var ánægður með árangurinn og það lá vel á honum. — Hver er leyndardómur þinn, Billy? — Margir predika betur, en ég hef hæfi- leika til boðunar. — Hvað finnst þér um fyrstu samkom- urnar hérna og hverjar eru vonir þínar eftir þær? — Mér skilst að kristnir menn hafi beð- ið mikið. Þeir hafa einnig lagt hart að sér Dauði Jesú er talinn vera „yfirhylming- ar dauði“. Guðdómi Jesú er afneitað. Þetta eru þær hneykslunarhellur er milljónir Múhameðstrúarmanna hafa glímt við um aldir. Þeir geta talað jákvætt um persónu Hans. En því er hafnað, að Hann hafi verið Sonur Guðs, dáinn fyrir syndugt mannkyn og upprisinn til réttlætingar syndugum mönnum. Án nokkurrar samjöfnunar, eru auðug- ustu og réttustu ritin um Jesúm Krist Guð- spjöll Nýja-Testamentisins. Guðspjöllunum 6 við vinnu og Guð launar þeim bænir þeirra og vinnu. Drottinn segir í Jóh. 4: „Ég hef sent yður til þess að uppskera það, sem þér ekki hafið unnið að“ og þannig er það hér. Þið hafið unnið starfið og við tökum þátt í því sem uppskeruverkamenn. Mér er ljóst eftir að hafa talað við fólk, að þetta er nýjung hér að sjá svo margt íólk koma fram, gefa sig á vald Krists opinberlega. Þetta hefur haft mjög mikil áhrif á mig. I kvöld verður biskupinn með. Við ætl- um að ræðast við í rúma klukkuslund. — Hann verður með okkur á sviðinu í kvöld. Stöðugt fleiri prestar sænsku kirkjunnar verða þátttakendur. Mér var sagt að fleiri hefðu verið hérna í gærkvöld en í fyrra- kvöld og einn þeirra sagði: „Ég finn nær- veru Guðs hérna.“ — Þú vonast eftir að gela framlengt krossfei'ðina? — Nei, ég get ekki sagt að svo sé. Það hefur verið líkt við fjögur listaverk, sem hvert fyrir sig útlistar Jesúm og frásagn- irnar fylla hver aðra upp. Heilagur Andi hefur í gegnurn fjóra einstaklinga gefið okkur ýmsar síður úr lífi hans, sem við samanburð gefa dásamlega heildar mynd. Þær eru í samhljómi hver við aðra og gefa okkur dýpslu og sönnustu fegurðarmynd um líf og persónu Jesú Krists, Guðs Sonar. Lektor Göte Olingdahl Evangelii Hárold 19/7 - 1973. Á. E.

x

Afturelding

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.