Afturelding - 01.04.1984, Page 4

Afturelding - 01.04.1984, Page 4
GuAfinnu Hd^udóttir Guðfinna Helgadóttir: Missti af flugvél og fann Krist! Ég átti því láni að i'agna að alast upp í trú á Jesúm Krist. Ég minnist þess er móðir mín sagði mcr sögur úr Bibiíunni, kenndi méraðtrúaáGuðogelska liann. I’egar ég komst á unglingsár eignaðist ég nýjar vinkonur. Æskuvinkonur mínar fóru í ann- an skóla en ég og tengslin rof'n- uðu. Þessi nýi félagsskapur reyndist mér óholiur, ég fór að sækja skemmtistaði og kynntist skemmtanalífinu. í fyrstu leið mér illa og ég fann mig ekki heima á skemmtistöð- unum. Andi Guðs, sem bjó mér í brjósti, samþykkti ekki veru mína þar. Þetta olli mér óþæg- indum sem ég vildi losna við. Einu sinni varégað velta því l'yr- ir mér hvernig það mætti verða, þá var eins og hvíslað að mér: Hiettu að biðja! Ég hlýddi þessu óráði og það hreif. Mér leið ekki eins illa í skemmtanalífinu, og ég hætti að hafa áhyggjur af hegðan minni. Þannig voru mín fyrstu sporfráGuði. í hönd fóru ár, sem ég gekk Cuófinna Ht*lt»adóttir er viöskiptafræóint,'ur oj» starfar hjá Fíladelfíu-Forlagi. mína eigin leið, en ekki Guðs. Alltaf blundaði þó í hjarta mínu þrá eftir þcim friði, sem ég hafði átt við Guð. Skemmtanirnar veittu ekki þá lífsfyllingu sem ég þráði. Þegar á unglingsárin leið fór ég aftur að lesa í Biblíunni minni og reyndi að biðja, en samband mitt við Guð var ekki lengurlifandi. Að loknu verslunarprófi fórég á sumarskóla til Englands. Ég hafði Biblíuna með í farangrin- um og las stundum í henni á kvöldin. Meðan ég dvaldi í Eng- landi varð ég tvívegis fyrir því að heyra fólk vitna um Jesúm Krist, og hvetja áheyrendur til að vera reiðubúna að mæta honum. Þetta snerti mig í bæði skiptin og vakti mig til umhugsunar. Ég reyndi að biðja, en mér fannst ég ekki eiga bænheyrslu skilda. Nú komað því að dvöl minni í Englandi lyki og ég héldi aftur heim. Kvöldið fyrir heimförina ætluðu íslensku nemendurnir á skólanum að skemmta sér. Áður en ég fór í lokasamkvæmið ákvað ég að lesa svolítið í Biblí- unni. Þegar ég opnaði bókina datt úr henni lítill vélritaður miði. Ég tók miðann upp og las það sem á honum stóð. Mér brá við, því orðin hittu mig ein- kennilega sterkt eins og þau væru mér sérstaklega ætluð. „En enclir allra hluta er í nánd. Verið pví gœtnir og algáðir til bœna.“ Eitthvað var textinn lengri, en þessi orð brenndu sig inn í hug- skot mitt. Ég las þetta nokkrum sinnum, svo kraup ég við rúmið mitt og bað til Guðs, af eins mik- illi einlægni og ég átti til. Ég bað hann að hjálpa mér, bjarga mér og leiða mig inn í samfélag trú- aðra þar sem ungt fólk væri að vinna. Brottfarardagurinn rann upp og ég svaf yl'ir mig. Þegar ég vaknaði var bíllinn farinn til llugvallarins, ég var samt róleg og ákvað að taka lest. Samkvæmt farseðlinum átti flugvélin að leggja upp kl.3:45. Klukkan 14:00 var ég mætt við afgreiðslu- borðið í flugafgreiðslunni (air terminal) í London. Þaðan fóru áætlunarbílar með skömmu millibili til flugvallarins. Þegar ég rétti afgreiðslustúlkunni mið- ann minn sagði hún: „Þessi flug- vél er því miður farin.“ „Farin,

x

Afturelding

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.