Afturelding - 01.04.1984, Blaðsíða 31
f
JónasS. Jakobsson
f. 05.11.1909
d. 29.04.1984
Jónas S. Jakobsson, myndhöggvari,
lést í Reykjavík 29. apríl síðastliðinn,
74ra ára að aldri.
Jónas fæddist á Blönduósi og var son-
ur þeirra hjóna Jakobs Lárussonar Berg-
stad og Guðnýjar Ragnhildar Hjartar-
dóttur. Hann var næst elstur tólf syst-
kina.
Þegar í bemsku komu fram hjá Jónasi
listrænir hæfileikar og skilur hann eftir
sig íjölda teikninga, ljóða og höggmynda
sem væm sómi hverjum listamanni.
Leiðbeinendur hans í höggmyndalist
vom meðal annarra þeir Ríkharður og
Einar Jónssynir og var .lónas síðasti
nemandi Einars.
Árið 1930 hélt Jónas utan til fram-
haldsnáms við Listaháskólann í Osló og
nam þar tvo vetur. Um það leyti verða
straumhvörf í lífi hans. Hann frelsast og
eignast afturhvarf til lifandi trúar og hélt
það til dauðadags.
í persónulegri umgengni var Jónas
orðvar maður, háttvís og lagði aldrei
öðmm illt til. Hann helgaði sig með
lestri Biblíunnar og bænalífi. Margir
sálmar hans prýða „Hörpustrengi,"
sálmabók Hvítasunnumanna og em
sungnir af hundmðum við guðsþjón-
ustuhöld.
Eftirlifandi kona Jónasar er Guðbjörg
Guðjónsdóttir frá Skaftafelli, dóttir Guð-
jóns Hafliðasonar, skipstjóra og útgerð-
armanns. Stóð hjónaband þeirra í nærri
49 ár. Eignuðust þau sjö böm og af
þeim lifa sex föður sinn.
Við æfilok Jónasar kveður Fíladelf-
íusöfnuðurinn í Reykjavík einn af fmm-
herjum sínum, sem bar byrðar og stóð í
fylkingarbrjósti. Hann vann verk trú-
boða og fullnaði þjónustu sína. Nú em
honum geymd sigurlaunin heima hjá
Drottni.
Með virðingu, þakklæti og samúð.
Einar J. Gíslason.
Kveðja
Nú fram er liðin frelsuð sál,
sem friðsæl rækti bænamál.
Sem hóf að ljóða um himininn,
í helgri trú á Drottin sinn.
í auðmýkt þrædd var ævileið,
og æðrulaust var fullnað skeið.
Hann lífgjöf þáði Lausnarans,
sitt lífsstarf vann í nafni hans.
í Jesú nafni, í Jesú trú,
þín jafnan vinur, bæn var sú
að hann þér veikum legði lið,
sem líf þér gaf og hjartafrið.
Guö blessaöi starfið —
Framhaldafbls. 7
Ásmundi, hann var kátur en um
leið traustur og fastur fyrir.
Ásmundur var sístarfandí,
honum féll aldrei verk úr hendi.
Allan daginn var hann að sinna
fólki og málum safnaðarins.
Hann sat oft við skriftir, en fékk
sjaldan næði. Síminn hringdi
alveg miskunnarlaust, fólk vildi
ráðfæra sig við hann um hin
ólíklegustu málefni. Ásmundur
bárust einnig ógrynni af bréfum,
alstaðar að , hann var duglegur
að svara bréfum,. Ég sé mikið
eftir því að hafa ekki reynt að
Jónas S. Jakobsson
Hans lífsins orð var leiðsögn þín,
það ljós sem ávallt fegurst skín.
Þar birti Guð þér boðskap sinn,
þar blasti við þér himininn.
Nú laus þú ert frá líkamsþraut,
þú lagðir allt í föðurskaut.
Hann eilífð hefur opnað þér
sem upprisan og lífið er.
Vér þökkum vinur þína ást,
og þína trú sem aldrei brást.
Vér Guði þökkum gæsku og náð,
í gæslu hans sé allt vort ráð.
Jóhann Sigurðsson.
gefa honum meira næði til skrift-
anna, með því að bægja frá hon-
um truflunum af völdum sím-
hringinga og þess háttar.
Ásmundur las afskaplega mik-
ið, ef ekki gafst annar tími, þá
notaði hann næturnar. Ef hann
sá eithvað sem vakti sérstaka
athygli hans þá varð það honum
efniviður í blaðið. Svo var hann
óþreytandi við sálmakveðskap
og þýðingar, oft gafst best næði
til þessánóttinni.
Það er frá svo mörgu að segja,
en hér látum við staðar numið
um sinn.
Texti: Guðni Einarsson.