Afturelding - 01.12.1985, Síða 24

Afturelding - 01.12.1985, Síða 24
O þá náð að eiga I Það vita ekki nema Guð einn og höfundur þessa þekkta sálms h vaða sorgarbyrðar voru lagðar á herðar höfundinum. Við vitum það eitt að þessi stórkostlegi og blessaði sálmur hefði aldrei komið fyrir manna augu ef höf- undurinn hefði ekki fengið að reyna erfiðleika. Joseph Scriven, fæddist í Ban- bridge, í hjarta Ulster-héraðs á Irlandi. Hann lauk námi frá Trinity College, Dýflini og við honum blasti stórkostlegur framaferill og hamingjusamt hjónaband. En þá reið ógæfan yfir! Unn- usta hans drukknaði á sjálfu brúðkaupskvöldinu og Joseph Scriven gekk í gegnum fyrstu sorgarreynsluna. En einmitt í gegnum þessa erfiðleika komst hann til persónulegrar þekkingar á Jesú Kristi. 1845 sigldi Scriven til Kanada í þeirri von að sorgin lægi að baki en framundan væri nýtt líf. Því var þó ekki fyrir að fara, því 40 LOFGJORÐ OG TILBEIÐSLA Jesús, þín kristni kýs þig nú, kóngur hennar einn heitir þú. Stjórn þín henni svo haldi við, himneskum nái dýrðar frið. H. Péturssnn (Ps. 27) 42 Meö sínu lagx VÉR stöndum á bjargi, sem bifast ei má, hinn blessaði frelsari lifir oss hjá, hans orð eru líf vort og athvarf í neyð, hans ást er vor kraftur í lifi’ og í deyð. 2 Þótt himinninn farist og hrynji vor storð og hrapi hver stjama, þá varir hans orð, þótt eygló hver slokkni við aldanna hrun, hans eilífa loforð ei bregðast þó mun. 3 Hann sagði: „Minn þjónn verður þar, sem ég er, og þeir, sem mig elska, fá vegsemd hjá mér- Ég lifi’ æ, og þér munuð lifa, og sá, sem lifir og trúir, skal dauðann ei sjá." 4 Vér treystum þeim orðum og trúum þig á, með titrandi hjörtum þig væntum að sjá, þú, frelsarinn ástkæri, föðurins son, vér fylgjum þér glaðir, vor lifandi von. Sb. 1945 - Fr. Fr. 43 Meö sínu lagi Ó, ÞÁ náð að eiga Jesú einkavin í hverri þraut. Scriven átti við vanheilsu að stríða og eftir aðeins tvo mánuði þurfti hann að snúa aftur til heimahaganna. Tveim árum síðar sigldi hann aftur ti! Kanada, tók að sér kennslu og varð síðar einka- kennari barna herforingja nokk- urs. Nú virtist lífið loks þess vert að lifa því. Hann varð ástfanginn af ungri og efnilegri konu, þau trúlofuðust og hugðu á giftingu. En enn á ný áttu bitur von- brigði og þrautir eftir að verða hlutskipti Scrivens því að unga konan veiktist skyndilega og dó stuttu síðar. Enn einu sinni var Scriven sviptur voninni um hamingju- samt hjónaband af óbilgjarnri

x

Afturelding

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.