Afturelding - 01.12.1985, Page 32

Afturelding - 01.12.1985, Page 32
manstu stund Guöný og Elísabet Eir Þessi skemmtilega hljómplata er gerö fyrir alla fjölskylduna. Guöný Einarsdóttir, Elísabet Eir og Magnús Kjartansson syngja, ásamt börnum úr Öldutúnsskóla og „Sólskinsbörnum“. Fjöldi afburöa hljóðfæraleikara lagöi hönd á plóginn. Á plötunni eru mörg þekkt lög í nýjum búningi svo og glæný lög. Dagatöl og póstkort Þetta er nýjung á íslandi. Hverjum mánuöi fylgir falleg litmynd, meö áprentaöri ritningargrein. Gert er ráö fyrir því aö dagatalið sé rifiö neöan af myndinni eftir notkun og er þá eftir fallegt póstkort. SÆLIR ERU ... Dagatalið getur hvort heldur staðiö á boröi eöa hangið á vegg. Myndirnar eru af börnum og textarnir eru úr fjallræóunni. Verö 199 kr. FÖGUR FYRIRHEIT ... Dagataliö á aó hengja upp. Myndirnar eru af blómum og textarnir eru uppörvunarorö úr Bibliunni. Veró 169 kr. „Einar í Betel“ Æviminningar Einars J. Gíslasonar Einar er löngu þjóókunnur fyrir tæpitungulausa boóun og forystu i andlegum málum. Hér segir hann frá árunum í Vestmannaeyjum. Uppvexti í kreppunni; vélgæslu á striðsárunum; bátainnflutningi; eigin útgerö; merkilegum trúarreynslum sinum og annarra. Hann gefur innsýn i þjónustu sálusorgarans og predikarans. Frásögn Einars er fjörmikil og væmnislaus, eins og hans er vandi. Þessi bók mun vekja veróskuidaóa athygli fllADELFIA fORLAG Scnduni í póslkröíu um lund allt l/erslunin Hatun2 105Reykjavik simi 20735/25155

x

Afturelding

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.