Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1934, Blaðsíða 85
Æfintýraríkið í Paraguay.
Eftir Valgeir Skagfjörð, cand. theol.
Paraguay í Suður-Ameríku er ekki stórt land
a vorum dögum. En á þeim tíma, sem hér um
ræðir, eða á 16. öld, var Paraguay — eða Para-
tiuaria — mjög víðáttu mikið landflæmi, sem
stórfljótin Paraguay, Parana og Uruguay runnu
Urn- Pessar sléttur eru vafalaust einhver frjó-
somustu héruð jarðarinnar, með frumskógum
°g hinu fegursta blómskrúði, sem mannleg augu
*a Htið, stórum fiðrildum í öllum regnbogans
Ptum, sem glampar á eins og smaragða í sól-
skininu, eldflugur fara eins og leiftur um loftið
um nætur, og aliskonar marglit skordýr fljúga,
skríða og synda, hvar sem litið er.
Spánverjar komu fyrst til landsins árið 1516,
°S fyr en varði rak hver leiðangurinn annan
vestur um haf. Æfintýraþrá og gullþorsti knúði
Spánverjana lengra og lengra inn í landið, upp
ettir stórfljótunum, borgir voru reistar og hið
nyja land, með Assuncion sem höfuðborg, var
alnumið á.tveimur mannsöldrum. En vonbrigði
^pánverja urðu mikil, J>egar þeir fundu hvorki
Sull né silfur. — La Plata, »Silfurfljótið«, kafn-
aöi að því leyti undir nafni. Einu auðæfi lands-
lns van frjósemi þess, og Spánverjar tóku von