Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1934, Blaðsíða 140
134
fai-a í allar kirkjur, er hann kæmist yfir, til þess,
ef mögulegt væri, að komast að niðurstöðu um það,
hvernig að hann gæti orðið sftluhólpinn. Þft var stund
Drottins komin. I Methodistakirkju einni heyrði hann
til sín töluð orðin: »Snúið yður til mín öll endimörk
jarðar og látið frelsast«. Hann hlýddi skipuninni og
hlaut frið og frelsi.
Orcorge Hilliums var liðlega 16 ára þegar hann
heyrði »snilldarlegan vitnisburð um Krist«, gekk svo
heim frá kirkjunni og kraup við borðið í búðinni, þar
sem hann var nemandi, og gekk Kristi skilyröislaust
á hönd. Það gerbreytti lífi hans svo, að hann, sem hafði
verið »hugsunarlaus« og orðljótur strákur, varð ungur
maður, brennandi í anda.
Henry Drummond gat skrifað á 19 afmælisdegi sín-
um: »Aðal-ósk hjarta míns hefir, um langan tlma, verið
sú, að geta sætzt við Guð og að finna ljós auglitis hans
livíla stöðugt yfir mér«.
. Robert Morrison var aðeins 12 ára þegar hann, þjáð-
ur vegna synda sinna, komst til trúarinnar á Frelsara
sinn, við »lestur, játningu og bæn«, og varð gagntek-
inn af »festa-kærleika til Drottins«.
Msima. hinn elzti postuli Japana, var aðeins 18
ára þegar hann þreifaði sig áfram út úr myrkri heiðin-
dómsins inn I dýrðarbirtu Guðs með þessa átakan-
legu bæn á vörum: »Hafir þú augu, þá lít niður til
mln, hafir þú eyru, þá heyrðu til mínlc
Navonarola var tæpra tuttugu ára þegar hann hóf
vængi sina til flugs, »til þess ei að tefja hér«, og bað
heilhuga: »Drottin, vísa mér þá leið er sál mln á að
fara«.
Lutlier var frá fyrstu bernsku og öll sín æskuár
mjög hugsjúkur um hvernig hann gæti áunnið sér »náð
Guðs og hylli« fyrir guðrækilegt líferni.