Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1934, Blaðsíða 78

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1934, Blaðsíða 78
72 elsið þar. Pá álitu yfirvöldin óhætt að taka af honum fjötrana, sem hann var búinn að bera í mánuð, og- var það gert. Stjórnin lét gera upptækar allar eigur Hauge og skipaði nú hverja nefndina á fætur annari til að rannsaka þetta mál. Og þar sem þeir auð- vitað þorðu ekki að 'leggja trúnað á orð þessa afbrotamanns, þá voru fylgismenn hans hundr- uðum saman um allt landið yfirheyrðir, til þess að vita hvort :hvergi væri hægt að finna ein- hvern, sem sannanlegt væri, að Hauge hefði svik- ið eða blekkt á einhvern hátt. En það mistókst með öllu. Hauge leið ógurlegar sálarkvalir vegna þeirrar meðferðar, sem hann sætti við yfir- heyrslurnar, því að spurningarnar, sem lagðar voru fyrir hann voru margar hverjar þræls- legar. Mest var um það spurt, hvort hann hefði svikið eða haft peninga út úr hinum og þessum, en einnig um allt mögulegt annað, t. d. hvort honum hefði nokkurntíma verið kennt óskilgetið barn o. s. frv. — Þannig leið hvert árið á fætur öðru, ávallt voru gerðar nýjar og nýjar rannsóknir, nýjar og nýj- ar nefndir voru skipaðar. 1804 var Hauge tek- inn fastur og í des. 1813 féll loksins dómurinn. Hauge var dæmdur í tveggja ára þrælkun og átti að greiða allan málskostnaðinn, eftir 9 ára rannsóknir. 1 forsendum dómsins kemur það skýrt fram, að allt, sem Hauge var ásakaður um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.