Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1934, Blaðsíða 138
132
sér stað, heldur á það að vera djöfulleg andstœða hinn-
ar nýju Jerúsalem. Voldugt bókasafn, með guðleysis
bðkmenntum og tímaritum á að veita íbi'mm bæjarins
þá »andlegu næringu«, er þeir þarfnast.
Ungir ínenn, sem urðu hctjur í fluðs ríki.
Svo sem kunnugt er, hafa flestir þeirra manna, sem
Guð hefir notað til stðrvirkja í rfki sfnu, gefið hon-
um vald yfir hjarta sínu. Það er auðsætt og fullvíst,
að æskuflíf, sem lifað er f samfélagi við Guð, undir
leiðsögn og fræðslu He-ilags Anda, ber ríkulega ávexti
til eflingar Guðs rfki. Æskumaður, sem gripinn er
í hjarta sínu af guðdðmlegum áhugaefnum, mun einn-
ig verða máttarstoð í musteri Guðs í heiminum.
Hér á eftir koma örfá dæmi, sem t fám, en gagn-
orðum setningum tala sínu máli:
Antonfus liinn hclgi lifði kyrrlátu æskullfi, en um
tvltugt varð hann svo gripinn af ifrásögninni um auö-
uga ungmennið, sem spurði Jesú hvað hann ætti að
gera til að eignast eilíft llf, að hann gaf allt, sem
hann átti og fór einn út í eyðimörk til þess að vinna
sigur á hinu iila í sjálfum sér, f krafti krossins.
Ansgnr var aðeins 14 ára, er hann snéri balti við
heiminum og gerðist munkur. Og fám árum eldri sa
hann dýrð himinsins I draumi og heyrði til sfn töluð
orðin: »Far þú og ^kom svo til mfn aftur!« Sá atburður
hafði úrslitaþýðingu fyrir allt líf hans.
Frnns! frú Assísl var 22 ára að aldri, er hann kaus
að lifa eins og öreigi fyrir Krist »sem hina göfugu
og fögru brúði lífs síns«. j
Hudson 'l'aylor var tæpra 15 ára, er hann, eftir stut'a
freystingabaráttu, rakst á þessi orð í litlu smáriti:
»Hið fullkomna verk Krists«. Varð honum þá samstundis
Ijóst, að um ekkert annað væri að ræða hér I heimi,